fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

gíslataka

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Við setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Pressan
07.02.2019

Breska blaðamanninum John Cantlie var rænt af hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sýrlandi 2012. Hann hefur komið fram í mörgum áróðursmyndböndum á vegum samtakanna, síðast í desember 2016. Síðan hefur ekkert heyrst frá honum. Breska ríkisstjórnin telur samt sem áður að hann sé á lífi. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra, á fréttamannafundi Lesa meira

Póstmaðurinn sá dularfulla skrift á pakkanum – Skoðaði hana betur og hringdi strax í lögregluna

Póstmaðurinn sá dularfulla skrift á pakkanum – Skoðaði hana betur og hringdi strax í lögregluna

Pressan
31.01.2019

Það getur eflaust verið stressandi að starfa við útkeyrslu pakka og póstsendinga. Margar sendingar sem þarf að koma til skila og ákveðinn óvissa um hvað bíður á áfangastað. Þetta upplifði sendill þegar hann var að keyra pökkum út og sækja í Robertsville í Missouri í Bandaríkjunum. Hann átti að sækja pakka hjá fjölskyldu í bænum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af