Þetta er konan á bak við sigur Biden í Georgíu – Næst er það baráttan um öldungadeildina
PressanStacey Abrams er vinsæl í Demókrataflokknum því það er ekki annað að sjá en að hún eigi stærstan hlut að máli hvað varðar sigur Joe Biden í forsetakosningunum í ríkinu. Barátta hennar er talin hafa tryggt Biden alla 16 kjörmenn ríkisins sem hefur verið vígi Repúblikana allt frá því að Bill Clinton sigraði þar 1992. Það sem rekur Abrams áfram er ósigur hennar í ríkisstjórakosningunum í Georgíu í nóvember Lesa meira
Endurtalningu er lokið í Georgíu – Úrslitin standa
PressanEndurtalningu atkvæða, sem voru greidd í forsetakosningunum, er lokið í Georgíu. Þar var ákveðið að telja öll atkvæðin aftur og nú í höndum vegna þess hversu litlu munaði á þeim Donald Trump og Joe Biden sem tókust á um forsetaembættið. Niðurstöður fyrri talningar standa óbreytt, Joe Biden sigraði í ríkinu. Gabriel Sterling, yfirmaður kjörstjórnar ríkisins, tilkynnti þetta seint í gærkvöldi. Um 5 milljónir atkvæða Lesa meira
Fundu áður ótalin atkvæði í Georgíu
PressanÍ tengslum við endurtalningu atkvæða í öllum 159 kjördæmum Georgíuríkis fundust rúmlega 2.700 áður ótalin atkvæði í gær. Atkvæðin eru öll úr sömu sýslunni, Floyd County. Innanríkisráðuneyti ríkisins skýrði frá þessu í gær. Samkvæmt frétt AP þá voru atkvæðin á minniskorti sem hafði ekki verið tekið með í fyrstu talningunni. Á minniskortinu voru 2.755 atkvæði og hafa Lesa meira
Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“
Pressan„Ég hef verið í þessu í 41 ár og rétt áðan brotnaði ég saman og grét. Svo slæmt er þetta. Ég skil ekki hvernig er hægt að gera börnum þetta.“ Þetta sagði Jimmy McDuffie, lögreglustjóri í Effingham sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum á fréttamannafundi fyrir viku þegar hann skýrði frá morðum á 14 ára systkinum. Lesa meira
