Gene Simmons svarar fyrir meintan perraskap – „Ég stend við allt sem ég sagði“
Fókus12.10.2024
Gene Simmons, sem var áður bassaleikari rokkhljómsveitarinnar KISS, sér ekki eftir neinu varðandi ummæli sín í þættinum Dancing With the Stars. Hafa sumir netverjar á samfélagsmiðlum sagt ummæli hans í þættinum vera „perraleg.“ Um er að ræða þátt þar sem keppendur dönsuðu við þekkt hármetal lög hljómsveita á borð við Bon Jovi, Warrant og Twisted Sister. Sem gestadómari talaði Simmons mikið um útlit keppenda frekar en danshæfileika. Meðal annars sagði hann: Lesa meira