fbpx
Föstudagur 17.september 2021

geitur

Geitaher á að koma í veg fyrir skógarelda í Kaliforníu

Geitaher á að koma í veg fyrir skógarelda í Kaliforníu

Pressan
19.06.2021

Gríðarlegir þurrkar og mikil hætta á skógareldum hefur orðið til þess að yfirvöld í Kaliforníu hafa nú tekið upp vægast sagt óvenjulegt samstarf við geitur. Þau hafa samið við geitabónda í ríkinu um eldvarnarstarf geitanna. Síðasta ár var metár í Bandaríkjunum hvað varðar skógarelda og reiknað er með að það met verði slegið í ár. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af