Eftir 5 til 10 ár vitum við hvort við erum ein í alheiminum
Pressan24.02.2019
Erum við alein í alheiminum eða eru algjörlega óþekkt lífsform á einhverjum plánetum? Þetta er líklega ein af stærstu spurningunum sem leita á mannkynið og hefur gert alla tíð. En nú er hugsanlega ekki svo langt þangað til við fáum svör við þessu. Jafnvel innan næstu fimm til tíu ára að mati Uffe Gråe Jørgensen, Lesa meira