Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða
Pressan12.05.2021
40 manns hafa nú látið lífið í átökum Ísraels og Palestínumanna. 100 eldflaugum var skotið á Ísrael í nótt frá Gaza. Ísraelskar orrustuþotur gerðu harðar árásir á Gaza og gerðu mörg hundruð loftárásir. 40, hið minnsta, hafa látist í átökunum sem eru þau mannskæðustu síðan 2014. 35 hafa látist á Gaza og 5 í Ísrael. Í gærkvöldi réðust Ísraelsmenn á Lesa meira