Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín
EyjanFastir pennarFyrir 13 klukkutímum
Mig dreymdi tvær alþýðuhetjur í nótt, Ólaf Friðriksson verkalýðsleiðtoga (d. 1964) og Bríeti Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindakonu (d. 1940). Þau voru á Arnarhóli í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins. Ólafur sagðist vaka yfir stjórnmálunum og hann saknaði raunverulegra verkalýðsforingja og vinstri flokka. „Það er eins og forystan hafi misst öll tengsl við eiginlega umbjóðendur sína. Þetta Lesa meira
