Gæðasprautun og Gæðaréttingar – Faglegar og umhverfisvænar endurbætur á tjónabílum
Kynning13.09.2019
Fyrirtækið Gæðasprautun og Gæðaréttingar sérhæfir sig í þjónustu við eigendur tjónabíla og sér til að eigendurnir fái bílana jafn góða til baka eftir viðgerð. Gæðasprautun og Gæðaréttingar er með samstarfssamninga við tryggingafélögin og er traustur áfangastaður fyrir þá ökumenn sem lenda í tjóni og vilja fá bílinn sinn til baka úr tjónaviðgerð á stuttum tíma. Lesa meira