fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

fyrirburi

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Pressan
07.05.2021

Þann 28. apríl síðastliðinn var Lavinia Mounga á leið með farþegaflugvél frá Salt Lake City til Hawaii í frí. Hún var þá gengin 29 vikur með son sinn, Raymond. Þegar flugvélin var hálfnuð á leið sinni til Hawaii fékk Mounga hríðir og spurði áhöfnin því í kallkerfi vélarinnar hvort einhver læknir eða hjúkrunarfræðingur væri um borð. Svo vel vildi til að læknir var um borð og að auki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af