fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fríhöfnin

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira

Sakaður um að stela 19 þúsund sígarettum í Leifsstöð

Sakaður um að stela 19 þúsund sígarettum í Leifsstöð

Fréttir
26.01.2024

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært litháískan mann á fertugsaldri fyrir að hafa stolið 95 kartonum af sígarettum úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Það gera samtals 19 þúsund sígarettur. Ekki tókst að birta manninum ákæruna og var því birt fyrirkall í Lögbirtingablaðinu. Maðurinn er kvaddur fyrir dóm til að hlýða ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi í Lesa meira

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Fréttir
25.01.2024

Isavia ohf. sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll greindi nýlega frá því að fyrirtækið hefði í hyggju að efna til forvals vegna væntanlegs útboðs á rekstri dótturfélags síns Fríhafnarinnar sem rekur verslanir á flugvellinum þar sem seldur er tollfrjáls varningur, meðal annars er áfengi, tóbak og sælgæti. Isavia og þar með Fríhöfnin er alfarið í eigu Lesa meira

Sælgætisokur í Fríhöfnin þrátt fyrir skattleysi – „Er ríkið ekki einfaldlega að okra á ferðamanninum?“

Sælgætisokur í Fríhöfnin þrátt fyrir skattleysi – „Er ríkið ekki einfaldlega að okra á ferðamanninum?“

Fréttir
01.09.2022

Margir ferðamenn, bæði innlendir og erlendir, kaupa sér sælgæti í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. En þrátt fyrir að vörur, seldar í Fríhöfninni, beri ekki virðisaukaskatt þá er sælgæti þar í mörgum tilfellum dýrara en í lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið gerði verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum í Fríhöfninni og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?