fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

friðun

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Fréttir
03.11.2025

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokksins hefur, ásamt tveimur öðrum þingmönnum flokksins og þingmanni Miðflokksins, lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að útbúa tillögur um heimild til tímabundinna og skilyrtra veiða á fjórum tegundum fugla utan hefðbundins veiðitíma þeirra. Ein tegundin, álft, hefur þó eftir því sem næst verður Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

EyjanFastir pennar
16.05.2025

Í áratugi höfum við barist fyrir hærri tekjum af sjávarútvegi. Það hefur verið kallað réttlætisbarátta. En á hvaða grunni stendur sú barátta? Þegar við krefjumst arðs af veiðum, sem skaða hafsbotninn og lífríkið allt, erum við auðvitað samsek. Botnvörpuveiðar, burðarás stórútgerðarinnar raska viðkvæmum búsvæðum, draga úr líffræðilegum fjölbreytileika um allt að 50% og veikja getu Lesa meira

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

Pressan
03.12.2022

Þingmenn á þingi ESB hafa komist að þeirri niðurstöðu að það þurfi að breyta núverandi reglum um þá vernd sem úlfar njóta í ESB en þeir eru nú alfriðaðir. Stendur vilji þingsins til þess að einstök ríki geti framvegis stýrt stofnstærð úlfa. Úlfum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum en nú er komið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af