fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

friðargæslulið

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Pressan
26.11.2021

Ástralska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 100 lögreglu- og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar en átök og óeirðir hafa geisað þar síðustu daga. Í höfuðborginni Honiara hefur verið kveikt í byggingum í Kínahverfinu og ríkisstjórnin óttast að henni verði bolað frá völdum í þeirri ringulreið sem hefur ríkt á eyjunum. Það var Manasseh Sogavare, forsætisráðherra Salómonseyja, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af