fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Freyja Haraldsdóttir

Freyja sigraði Barnaverndarstofu í Hæstarétti

Freyja sigraði Barnaverndarstofu í Hæstarétti

Eyjan
30.10.2019

Hæstiréttur staðfesti í morgun dóm Landsréttar gegn Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu um að henni hafi verið mismunað vegna fötlunar í umsóknarferlinu um að taka barn í varanlegt fóstur. RÚV greinir frá. Málið snerist ekki um að umsókn Freyju hefði verið hafnað, heldur um hvort Freyja hefði rétt á hefðbundnu ferli líkt og aðrir ófatlaðir áður Lesa meira

Baráttan gegn Barnaverndarstofu tekur á: „Sárara en ég mun nokkurn tímann geta sett í orð 

Baráttan gegn Barnaverndarstofu tekur á: „Sárara en ég mun nokkurn tímann geta sett í orð 

Fréttir
13.10.2019

Freyja Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og fötlunaraktívisti, hefur lengi barist fyrir því að fá að gerast fósturforeldri. Barnaverndarstofa hefur hins vegar hafnað umsóknum hennar, en þá ákvörðun kærði Freyja til dómstóla. Taldi hún að Barnaverndarstofa hefði ekki farið að lögum og reglum þegar umsókn hennar var tekin fyrir og því mismunað henni á grundvelli fötlunar hennar. Á þetta féllst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af