Hugmyndaríkar aðferðir til að tilkynna meðgöngu
Það er alltaf mikið gleðiefni fyrir spennta foreldra að tilkynna að fjölskyldan sé að stækka. Það er misjafnt hvort fólk tilkynni það á samfélagsmiðlum eða í raunheimum en á okkar tæknivæddu tímum hið fyrrnefnda verið venjan. Við þekkjum þessar klassísku myndir, eins og þar sem pínkulitlum skóm er stillt upp hliðin á sónarmynd eða verðandi foreldrar brosa breitt og Lesa meira
Team Spark kappaksturslið HÍ gefur út heimildarmynd
Team Spark er kappaksturslið innan Háskóla Íslands sem ár hvert hannar og smíðar rafknúinn kappakstursbíl frá grunni með það að markmiði að keppa á Formúla Stúdent keppnum úti í heimi. Liðið samanstendur aðallega af verkfræðinemendum Háskóla Íslands en Formúla Stúdent er stærsta verkfræðinema keppni í heiminum. Þangað koma lið frá bestu háskólum í heimi og etja Lesa meira
Sigga Lena: Þarf ég maka til þess að eignast fjölskyldu?
Síðasta vor fór ég til kvensjúkdómalæknis sem er ekki frásögu færandi nema hvað hann opnaði augun mín enn þá frekar fyrir því hvað ég er orðin gömul en í haust fagna ég 32 árum. Í svona þrjú ár er ég búin að hugsa mikið um það hvað mig er farið að langa í fjölskyldu. Þið sem þekkið mig vita Lesa meira
Konur þjást líka af klámfíkn: Missti vinnuna og hætti að borða
„Ég var hætt að borða og átti enga vini. Steininn tók úr þegar ég var rekinn úr vinnunni eftir að ég sofnaði við skrifborðið,“ segir hin 29 ára Jessie Maegan frá Devon á Englandi. Jessie þjáðist af klámfíkn. Sjálf segist hún hafa talið niður mínúturnar í að hún kæmist heim úr vinnu til að horfa Lesa meira
Leitin að hinu fullkomna andliti
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fegurð fer ekki aðeins eftir smekk eða menningu. Nýjar rannsóknir benda til að skynjun okkar á fallegu andliti sé að stórum hluta meðfædd. Vísindamenn geta meira að segja mælt sérstök heilaviðbrögð gagnvart fegurð. Það er vissulega óréttlátt, en fjölmargar Lesa meira
Par reynir dans úr Dirty Dancing en rotast
Lokadansinn í Dirty Dancing þegar Johnny lyftir Baby upp yfir hausinn á sér er eitt af þekktustu atriðum kvikmyndasögunnar. Parið Andy, 51 árs, og Sharon, 52 ára, vildu endurgera lyftuna en það heppnaðist ekki eins og þau voru að vonast eftir. Í stað þess að Sharon endaði tignarlega í loftinu fyrir ofan hausinn á Andy Lesa meira
Eðlan MacGyver slær í gegn á samfélagsmiðlum
Hundar og kettir eru vinsælustu dýrategundirnar á samfélagsmiðlum, eins og krúttlegi hundurinn Tuna eða aðgangurinn „Kettir Instagram.“ Auðvitað eru undantekningar eins og flóðhesturinn Fiona. Nú hefur ný samfélagsmiðlastjarna litið dagsins ljós og hafa myndir af henni farið eins og eldur í sinu um netheima og fjölmiðla. Það er eðlan MacGyver. Hann er með 162 þúsund fylgjendur á Instagram og 45 Lesa meira
Viðbrögð föður sem er viðstaddur fæðingu vekja mikla athygli
Dalo og Quintana eru sautján ára par og voru að eignast sitt fyrsta barn. Dalo var að sjálfsögðu viðstaddur fæðinguna ásamt myndavélum. En það var ekki verið að taka myndir fyrir fjölskyldualbúmið heldur voru þetta myndavélar frá hollenska raunveruleikaþættinum „Vier Handen Op Eén Buik“ eða „Fjórar hendur á bumbu.“ Viðbrögð Dalo við fæðingunni hafa vakið Lesa meira
Nýtt lag með Thelmu Byrd – Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu
Thelma Hafþórsdóttir Byrd hefur verið að syngja frá því hún man eftir sér. Hún kom fyrst almennilega fram í Bandinu hans Bubba 2007-2008 og endaði í þriðja sæti. Thelma frumflutti nýja lagið sitt „Humming my song“ í gærmorgun í þætti Ívars Guðmunds á Bylgjunni. „Lagið fékk frábærar móttökur sem gladdi mitt litla kántrý-hjarta. Lagið er úr smiðju Magga en ég á Lesa meira
Hrottalegt neteinelti meðal íslenskra barna – Er barnið þitt með þetta smáforrit?
„Ég held það sé kominn tími til að foreldrar taki smá ábyrgð og skoði nú það sem er í gangi í símanum og iPadinum hjá sínum börnum og hætti að segja „já mitt barn gerir ekki svona…,“ segir Lóreley Sigurjónsdóttir um hegðun barna og unglinga á samfélagsmiðlum. Lóreley fór inn á smáforritið Musical.ly hjá dóttur Lesa meira
