Panorama myndir sem misheppnuðust stórkostlega
Panorama getur verið ótrúlega skemmtileg leið til að taka flottar myndir. Hins vegar getur það einnig misheppnast stórkostlega þar sem það má engin hreyfing eiga sér stað í umhverfinu sem er verið að taka mynd af. Hvort sem maður er að taka mynd af fólki eða öðru þá getur hin minnsta hreyfing gjörbreytt myndinni. Hér Lesa meira
Þetta eru löndin þar sem konur eru kynferðislega ánægðastar
Það er misjafnt eftir því hvar konur búa í heiminum hversu sáttar þær eru kynferðislega. Stefnumótasíðan Victoria Milan gerði könnun á kynferðislegri ánægju kvenna í yfir 20 löndum. Markmið könnunarinnar var að finna út meðal tímann sem makar eyðir í kynferðislega ánægju kvenna. Alls tóku 6117 konur þátt í könnunni og samkvæmt niðurstöðunum bar Danmörk Lesa meira
Ótrúlegar myndir frá brúðkaupi á Íslandi innblásið af Game of Thrones
Parið Monica og Ben eru miklir aðdáendur Game of Thrones. Þegar kom að því að ákveða hvar þau vildu gifta sig þá kom aðeins einn staður til greina, Ísland! Monica er frá Ítalíu og Ben er frá Bretlandi en þau héldu athöfnina á Þingvöllum. „Við erum bæði aðdáendur Game of Thrones og mjög hrifin af Lesa meira
Sportscasting/„Að lýsa leiknum“- Hvað er það og hvernig á að nota það?
Sportscasting er orð sem kemur frá Janet Lansbury einni helstu talskonu RIE stefnunnar í heiminum í dag og hefur það á stuttum tíma orðið að mikið notuðu hugtaki í stefnunni sjálfri og víðar. Í íslenskri þýðingu tala ég oft um það “að lýsa leiknum” og finnst það ná ágætlega utan um merkingu orðsins, en hvað þýðir það samt, Lesa meira
Barnalæknir sýnir hvernig þú færð barnið þitt til að hætta að gráta
Barnalæknirinn Robert C. Hamilton hefur meðhöndlað þúsundir barna á 30 ára ferli sínum í læknavísindunum og kann sitthvað þegar kemur að því að hugga þau. Hamilton, sem er læknir í Santa Monica í Kaliforníu, segir að þessi aðferð hans virki í hvert einasta skipti. Málið snýst um að halda á barninu á réttan hátt. Hann Lesa meira
Karlar drepa – sjálfa sig
Mig er búið að langa til að segja eitthvað lengi, það liggur á mér eins og skítugt teppi. Ég er er bæði langorður og oft skáldlegur þannig að þú veist það bara ef þú ákveður að lesa lengra, ok? Gott. Hæ rétt upp hönd ef þú hefur hugsað um að fremja sjálfsvíg, ég hef gert það, Lesa meira
Femínistastrætóinn fer í jómfrúarferð sína í dag
Hinn svokallaði KÞBAVD-vagn, sem stendur fyrir Konur Þurfa Bara Að Vera Duglegri, sem bar sigur úr býtum í hönnunarkeppni Strætó fyrr í þessum mánuði verður afhjúpaður við hátíðlega athöfn í dag. Vagninn mætir klukkan 15:15 í dag í Mjóddina og mun Lena Margrét Aradóttir, hönnuður vagnsins og hópur íslenskra femínista taka á móti honum að Lesa meira
„Samfélagið er oft gegnsýrt af þeirri hugsun að KÞBAVD að hlýða fyrirskipunum frá ókunnugu fólki úti í bæ“
Á mánudaginn næstkomandi ætla Stelpur rokka! að blása til pallborðsumræðna um götuáreiti. Rætt verður til dæmis um hvað götuáreiti er, hvaða áhrif það hefur á fólk og hvernig það er birtingarmynd misréttis og valdbeitingar. Pallborðsumræðurnar eru í upphafi Druslugönguviku en Druslugangan verður gengin í sjöunda sinn í Reykjavík laugardaginn 29. júlí. „Ef stelpa svarar ekki Lesa meira
Nýtt lag frá Bigga Sævars – Létt og hugljúft kántrípopplag
Tónlistarmaðurinn Biggi Sævars sendi frá sér lagið „Good reason“ á dögunum. „Lagið er létt og hugljúft kántrípopplag með grípandi texta sem allir ættu að geta tengt við,“ sagði Biggi Sævars í samtali við Bleikt. Hann hefur verið áberandi trúbador í veislum og á skemmtistöðum um allt land. Hann hefur gefið út nokkur lög áður en Lesa meira
Um hvað er verið að syngja í Despacito? Svarið kemur þér á óvart
Þegar maður hugsar um sumarið 2017 þá er eitt af fyrstu lögunum sem skýst upp í kollinn á manni „Despacito“ með þeim Luis Fonsi, Daddy Yankee og stórsöngvaranum Justin Bieber. Lagið hefur verið spilað oftar en 4,6 billjón sinnum um allan heim á hinum ýmsu streymisveitum. Við heyrum það oft á dag í útvarpinu hér Lesa meira
