fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Fréttir

Sjáðu hvernig Disney karakterar litu út ef þeir væru trans

Sjáðu hvernig Disney karakterar litu út ef þeir væru trans

16.08.2017

Listrænn stjórnandi frá New York setti inn færslu á Bored Panda undir notendanafninu Trans Disney. Færslan er hreint út sagt frábær en í henni deilir notandinn myndum af þekktum Disney karakterum. „Eins og margir aðrir þá ólst ég upp við að horfa á Disney myndir. Ég elska þær og mun alltaf gera það á meðan þær fjalla um ást, frelsi og breytingu (e. transformation),“ skrifar Trans Disney í færslunni. Notandinn Lesa meira

Rebekka Sif frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við hressan sumarsmell

Rebekka Sif frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við hressan sumarsmell

16.08.2017

Tónlistarkonan Rebekka Sif frumsýndi nú á dögunum myndband við lagið Wondering sem er titillag fyrstu plötu hennar sem kemur út 17. ágúst næstkomandi. Lagið Wondering er hress sumarsmellur sem fjallar um skondin samskipti milli tveggja ástvina. Á plötunni eru ellefu fjölbreytt frumsamin lög sem spanna allt frá indie poppi til rokktónlistar. Í tilefni útkomu fyrstu Lesa meira

Tilfinningarnar eru skynsamlegar

Tilfinningarnar eru skynsamlegar

16.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þarftu að taka mikilvæga ákvörðun? Vertu þá ekkert að leiða hugann of mikið að því. Ýmsar taugasjúkdóma- og sálfræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að tilfinningarnar ná oft yfirhöndinni yfir skynseminni þegar taka þarf flóknar ákvarðanir. Líkamlegar tilfinningar okkar Lesa meira

Chris Brown tjáir sig í fyrsta skipti um kvöldið sem hann réðst á Rihönnu

Chris Brown tjáir sig í fyrsta skipti um kvöldið sem hann réðst á Rihönnu

16.08.2017

Átta ár eru liðin frá því að Chris Brown réðst á stórsöngkonuna Rihönnu en þau voru þá í sambandi. Líkamsárásin átti sér stað þegar parið var á leiðinni úr fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunin. Fréttir af árásinni voru á allra vörum á sínum tíma og ljósmyndir sem voru teknar af lögreglunni voru seldar til slúðurmiðla. Chris Lesa meira

Sjötta þætti sjöundu seríu Game of Thrones lekið á netið

Sjötta þætti sjöundu seríu Game of Thrones lekið á netið

16.08.2017

Sjötti þáttur sjöundu seríu Game of Thrones lekur á netið Óheppni bandaríska kapalrisans HBO virðist engan endi ætla að taka. Hakkarar hafa herjað á fyrirtækið að undanförnu og lekið handritum, þáttum og ýmsu öðru sem þeir hafa komist yfir með árásum á tölvukerfi fyrirtækisins. Nú hefur sjötta þætti sjöundu seríu eins vinsælasta sjónvarpsþáttar heims, Game Lesa meira

Hann dýfir brauðinu í edik og afhjúpar um leið magnað húsráð

Hann dýfir brauðinu í edik og afhjúpar um leið magnað húsráð

15.08.2017

Edik er til margra hluta nytsamlegt og nýtist það ekki einungis til matargerðar. Á myndbandinu hér að neðan má sjá að það getur margborgað sig að eiga edik í eldhúsinu. Vissirðu til dæmis að þú getur dýft brauðsneið í edik og látið brauðsneiðina standa yfir nótt í ruslaskápnum til að losna við vonda lykt? Hvernig Lesa meira

Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“

Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“

15.08.2017

Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást Lesa meira

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

14.08.2017

Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“ skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi. Um leið og þú byrjar að Lesa meira

Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt

Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt

14.08.2017

Ótrúlegt en satt þá eru komin fimm ár síðan framleiðslu Jersey Shore raunveruleikaþáttanna lauk. Þættirnir voru sýndir á MTV á árunum 2009-2012. Jersey Shore fjalla um ítalskt ættað ungt fólk sem býr í Bandaríkjunum en á íslensku myndi líklegast fólkið vera kallað „skinkur“ og „hnakkar.“ Í þáttunum fór mestur tími í að rífast, djamma, borða, fara í ræktina og í ljós. Þættirnir Lesa meira

Stefán Elí gefur út nýtt lag og tónlistarmyndband

Stefán Elí gefur út nýtt lag og tónlistarmyndband

14.08.2017

Akureyski tónlistarmaðurinn Stefán Elí, sem hefur notið töluverðra vinsælda síðustu mánuði, hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. “Ljúgðu” er frábrugðið flestu því sem hann hefur áður gert að því leyti að textinn er á íslensku. Stefán, sem er 17 ára menntaskólanemi sendi frá sér sitt fyrsta lag “Spaced Out” í desember á síðastliðnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af