Mennirnir sem breyta sér í lifandi latex dúkkur
Það eru til menn sem stunda það að breyta sér í lifandi latex kvenkyns dúkkur. Í VICE INTL þætti fáum við að hitta fólkið á bak við svo kallað „female masking,“ forvitnilegur menningarkimi þar sem gagnkynhneigðir karlmenn klæða sig upp sem latex dúkkur. „Female masking“ er jaðarsena sem byrjaði í Evrópu á níunda áratugnum. Oftast eru það eldri gagnkynhneigðir karlmenn sem stunda „female masking“ og Lesa meira
Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg
Þegar Kristen Kidd fann út að kærastinn hélt fram hjá henni ákvað hún að biðja Internetið um aðstoð. Hún sagði frá fyrrverandi kærastanum sínum inni á Facebook hópnum Girls LOVE Travel. Hún deildi tveimur myndum af sér og fyrrverandi í hópnum og bað fólk um að photoshoppa hann úr myndunum. Myndirnar umræddu voru úr ferðalagi Lesa meira
Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt
Í byrjun júní fjallaði Bleikt um flóðhestinn Fionu sem fæddist fyrirburi og er samfélagsmiðlastjarna. Fiona fæddist sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heimin þurfti hún mikla ummönun en hún var aðeins þrettán kíló við fæðingu, helmingi léttari en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Fólkið sem hugsar um Fionu Lesa meira
Brynja Björk varar foreldra við gölluðum barnalæsingum
Dóttir Brynju vaknaði á undan henni síðasta laugardagsmorgun og laumaði sér fram í eldhús til að næla sér í góðgæti eins og börn eiga til með að gera þegar þau vita að foreldrarnir eru enn sofandi. Þegar Brynja kemur fram er dóttir hennar búin að klifra upp í skáp og sækja sér vítamín dollu með Lesa meira
Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð
Kordale Lewis og Kaleb Anthony eru par frá Atlanta, Georgia. Þeir hafa verið saman í sex ár og vöktu fyrst athygli 2014 þegar þeir deildu mynd af sér gera hárið á dætrum sínum tilbúið fyrir skólann. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að deila myndum af hversdagslegu fjölskyldulífi sínu og hafa tveir synir bæst við þessa Lesa meira
VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins
VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira
Skólastjóri náðist á upptöku segja að stelpur stærri en stærð 2 eru feitar í leggings
Skólastjóri náðist á upptöku segja að stelpur sem eru ekki í stærð 0 eða 2 (bandarískar stærðir) „líta feitar út“ þegar þær eru í leggings og eiga ekki að klæðast þeim. Skólastjórinn sem um ræðir er Heather Taylor og er skólastjórinn í Stratford High School í South Carolina. WCBD-TV greinir frá. Eftir að upptakan kom í Lesa meira
Svara fyrir líkamsskömmun á Instagram
Samfélagsmiðlar og hinn stafræni heimur hefur ekki beint verið öruggur staður fyrir jákvæða líkamsímynd. Hvar sem er í heiminum má sjá óraunverulegar hugmyndir um það hvað fegurð sé, allt frá auglýsingaskiltum til bíómynda og sjónvarpsþátta og auðvitað á Internetinu. En nú er fólk farið að nota Instagram til þess að deila sögum sínum og líkömum. Lesa meira
Fólki finnst nýja lag Taylor Swift hljóma kunnuglega – Sjáðu af hverju
Taylor Swift gaf út nýtt lag á fimmtudaginn. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. Mörgum fannst lagið hljóma frekar kunnuglega. Sjáðu af hverju hér að neðan. Lesa meira
Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017
Ungfrú Ísland fór fram í Hörpu í gærkvöldi. 24 stúlkur kepptu um titillinn og var Ólafía Ósk Finnsdóttir valin Ungfrú Ísland 2017. Stefanía Tara Þrastardóttir var krýnd Vinsælasta stúlkan 2017. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titillinn Fyrirsætustúlkan 2017. Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titillinn Hæfileikastúlkan 2017 Hrafnhildur Arnardóttir hlaut titillinn Íþróttastúlkan 2017. Þú getur horft á keppnina Lesa meira
