fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Fréttir

Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi

Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi

01.09.2017

Hildur Kristín var að gefa út nýtt lag, „Næsta Sumar.“ Hildur samdi lagið og textann með strákunum í StopWaitGo en þetta er í fyrsta skipti sem þau vinna saman. Bleikt spjallaði aðeins við Hildi til að forvitnast um nýja lagið og hvað sé fram undan hjá þessari mögnuðu söngkonu. Um hvað fjallar lagið? „Lagið er beinlínis um svona skemmtilegt sumardjamm sem Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“

Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“

01.09.2017

Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants gaf út sína fyrstu plötu í júní síðastliðnum, „The Retro Mutants.“ Hljómsveitina skipa Bjarki Ómarsson, Viktor Sigursveinsson og Arnar Hólm. „Platan er öll samin með gömlu Retro hljóðunum sem allir þekkja og kynþokkafulla tenór saxófón sólóunum. Þessi plata er samin til að hvetja fólk til að brosa og vekja upp litríka tímabilið,“ sagði Bjarki í samtali við Lesa meira

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

01.09.2017

Hin síðari ár hefur verið í gangi umræða um svefnstellingar ungbarna. Læknisfræðirannsóknir getið áreiðanlegar vísbendingar um að samband sé milli svefnstellingar ungbarna og vöggudauða. Menn komust fyrst að þessu á Nýja Sjálandi en síðan hafa svipaðar rannsóknir verið gerðar á svefnvenjum í okkar heimshluta og menn komist að sömu niðurstöðu. Það er samband milli svefnstellingar Lesa meira

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

31.08.2017

Þegar fjölskylda frá Missisippi tók ákvörðun um að leyfa tólf ára dóttur sinni að taka þátt í fæðingu litla bróður síns bjuggust þau ekki við því að hún myndi enda á því að taka á móti honum og klippa á naflastenginn hans, en læknirinn sem var viðstaddur fæðinguna bauð Jacee Dellapenna að aðstoða sig á lokaspretti Lesa meira

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey sýnir fataskápinn sinn

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey sýnir fataskápinn sinn

31.08.2017

„Ég er ekki eins hversdagsleg eins og fólk er flest, en ég gæti verið það,“ segir stórsöngkonan og dívan Mariah Carey. Hún bauð Vogue velkomin í skoðunarferð um fataskápinn sinn. Mariah sýnir hluta af risastóra fataskápnum sínum, eða fataherbergi réttara sagt. Maður fær að sjá alls konar fatnað eins og kjóla, skó, sólgleraugu og nokkra Lesa meira

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir af fólki sem hefur sigrast á krabbameini

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir af fólki sem hefur sigrast á krabbameini

31.08.2017

Það er ekki margt í lífinu sem er jafn erfitt að sigrast á og krabbamein en Bored Panda tók saman lista af fólki sem hefur barist við og unnið sigurinn á móti krabbameini sem er einn skæðasti sjúkdómur í heiminum. Sumir á listanum greindust með krabbamein sem börn en aðrir voru orðnir fullorðnir þegar þeir Lesa meira

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

31.08.2017

Svo virðist sem að ég hafi fæðst með glasið hálf tómt. Frá því að ég man eftir mér hef ég alltaf gagnrýnt allt varðandi sjálfa mig og átt mjög erfitt með að sjá það jákvæða í fari mínu. Ég var aldrei með flottustu augun, fallegasta hárið eða í flottustu fötunum. Ég teiknaði aldrei flottustu myndina Lesa meira

Kendall og Kylie aftur harðlega gagnrýndar: „Ætla þær einhvern tímann að hætta menningarnámi?“

Kendall og Kylie aftur harðlega gagnrýndar: „Ætla þær einhvern tímann að hætta menningarnámi?“

30.08.2017

Kendall og Kylie Jenner hafa verið harðlega gagnrýndar enn og aftur fyrir fatalínuna sína Kendall+Kylie. Þær eru ásakaðar um menningarnám (e. cultural appropriation) og er gagnrýnin vegna myndar á Instagram síðu Kendall+Kylie. Á myndinni er fyrirsæta klædd í köflótta skyrtu, aðeins hneppt efst, gegnsæjum topp undir, víðum buxum og með stóra gyllta eyrnalokka. Neikvæðum ummælum fjölgaði hratt og var myndinni eytt af síðunni í kjölfarið. Lesa meira

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

30.08.2017

Hlæjandi ungabörn er eitthvað sem fá alla til að brosa, innilega gleðin og ánægjan skín svo úr augum þeirra að maður getur ekki annað en hlegið með þeim. Við rákumst á þetta dásamlega myndband af tveimur ofurkrúttlegum börnum sem sitja á bumbunni á einhverskonar titrandi dýnu og hlæja að hvor öðru. Það gerist varla sætara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af