Heimasíða Reykjavík Fashion Festival etur kappi við heimasíðu breska Vogue
Heimasíða Reykjavík Fashion Festival (RFF) keppir til úrslita sem besta evrópska heimasíðan á móti heimasíðu breska Vogue. Kosningin er opin til 5. október næstkomandi. „Þegar ég tók við RFF haustið 2016 þá fórum í „rebranding“ í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Serious Business. Við fórum í stefnumótun og ákváðum að taka græna stefnu í takt við tímann,“ Lesa meira
Spennubækur Angelu Marsons – við gefum þrjár bækur
Athugið: Búið er að draga í leiknum. Bækur Angelu Marsons um lögreglufulltrúann Kim Stone hafa hlotið góðar viðtökur hér á landi sem og erlendis. Þrjár bækur eru komnar út á íslensku: fyrsta bókin var Þögult óp, þá kom Ljótur leikur og nú er þriðja bókin, Týndu stúlkurnar komin út. Drápa gefur bækur Marsons út á Lesa meira
Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu
Canberra stuttmyndahátíðin fór fram í 22. sinn 10. – 17. september síðastliðinn í Canberra í Ástralíu. Á meðal mynda sem kepptu var mynd Ragnars Snorrasonar, Engir draugar eða No Ghosts og uppskar myndin tvenn verðlaun á hátíðinni. Magnús Atli Magnússon fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Lísbet Freyja Ýmisdóttir var valin besta leikkonan. Verður það að Lesa meira
Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland
Góðgerðardagurinn AF ÖLLU HJARTA fer fram í Kringlunni í dag Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum. Lesa meira
Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu
Erna Kristín hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum bæði fyrir listaverkin sem hún teiknar sem og persónulegar færslur sem hún skrifar reglulega og birtir á Króm.is Erna vill opna á umræðu erfiðra viðfangsefna og deilir hún því reynslu sinni á ýmsummálefnum. Nýlega ákvað Erna að ræða opinberlega baráttu sína við búlemíu á miðlinum Snapchat undir Lesa meira
Æj æj tilfinningin – Hversu heitt er hægt að elska?
Ég hef áður skrifað hér um barnafjölda minn, en hef svo sem ekki sagt ykkur frá hve mikið ég elska þessi skoffín mín. Púff!!! Hvað er hún að fara að skrifa um það? Elska ekki allir foreldrar börnin sín? Jú jú mikið rétt allavega flest allir foreldrar sem betur fer, en Bubbi Morthens söng eitt Lesa meira
Bleika slaufan – forsala byrjar í dag
Bleika slaufan 2017 verður opinberuð þann 29. september næstkomandi, en fram að þeim degi hvílir leynd yfir útliti hennar. Forsala Bleiku slaufunnar hófst í dag og ef hún er keypt í forsölu verður hún send í umslagi með Póstinum til kaupanda 28. september þannig að hún ætti að berast til kaupanda 29.-30. september. Verð slaufunnar er Lesa meira
Bar í anda Stranger Things opnar
Hópur sem kallar sig Pop Up Geeks eða Pop Up Nördar hefur opnað bar í Edinborg sem er í anda Stranger Things þáttanna. Barinn heitir að sjálfsögðu The Upside Down og ættu aðdáendur þáttanna að kannast við skreytingar inn á barnum. Drykkirnir bera að sjálfsögðu þemanöfn í anda þáttanna. Barinn verður opinn alla daga til Lesa meira
Páll Winkel selur og mun hefja afplánun í Smartlandi
Páll Winkel fangelsismálastjóri hefur sett raðhús sitt í Hólmatúni á Álftanesi á sölu. Ásett verð er 68,8 milljónir króna en húsið sem um ræðir er 163 fermetrar og fjögurra herbergja. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/20/pall-winkel-selur-og-mun-hefja-afplanun-i-smartlandi/[/ref]
Hin sænska Alicia rokkar í stiklunni fyrir nýju Tomb Raider myndina
Fyrsta stiklan fyrir nýju Tomb Raider myndina er komin. Hin sænska Alicia Vikander er í hlutverki Löru Croft og það er greinilegt að Lara heldur áfram að vera hörkutól.
