fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fréttir

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

07.01.2017

Ashley Gardner deilir lífi sínu sem móður fjórbura, allt stúlkur, á YouTube. Hún deildi 34 sekúndna myndbandi þar sem hún er að fela sig í matarbúrinu að borða lakkrís. Hún útskýrir að hún nauðsynlega þarf smá góðgæti til að komast í gegnum nóttina. Af hverju? Bara það að kíkja undir hurðina útskýrir það fullkomlega. Foreldrar, Lesa meira

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

07.01.2017

Pinterest hefur tekið saman ótrúlega skemmtilegan lista yfir 100 trend fyrir árið 2017. Samkvæmt Pinterest þá verða þetta stærstu trendin í förðun á þessu ári. Smelltu á myndirnar til þess að kynna þér trendið betur. Hárgreiðslur án notkunar hitajárna og hárblásara https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031630/ Krómaðar neglur verða áfram heitt trend https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031613/ Fléttaðir snúðar í liðað hár https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031588/ Lesa meira

Óttinn við sjóinn og það sem er undir yfirborðinu er raunverulegur – MYNDIR

Óttinn við sjóinn og það sem er undir yfirborðinu er raunverulegur – MYNDIR

07.01.2017

Þjáist þú af Thalassophobiu, óttanum við sjóinn? Margir kannast við þennan ótta og sumir eru algjörlega ófærir um að synda í sjó vegna hræðslu við það sem er undir yfirborðinu. Hefur þú verið í sundi og velt því fyrir þér að það gæti verið hákarl að synda undir þér? Þá ert þú pottþétt að kljást Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir að þátttöku á RFF N°7 rennur út á miðnætti!

Umsóknarfrestur fyrir að þátttöku á RFF N°7 rennur út á miðnætti!

07.01.2017

Við á Bleikt erum að tapa okkur af spenningi yfir því að Reykjavík Fashion Festival verði haldið á þessu ári, nánar tiltekið 23. til 26.mars næstkomandi. RFF N°7 er haldið af ótrúlega flottu teymi og hlökkum við mikið til sjá hvað íslensku hönnuðirnir ætla að kynna á sýningunum í Hörpu. Þátttaka á RFF er æðislegt Lesa meira

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

06.01.2017

Bo-taoshi er japönsk íþrótt sem er spiluð af bæði börnum og fullorðnum, en sem betur fer ekki á sama tíma. Það eru tvö lið sem keppa og 75 leikmenn í hvoru liði. Markmið leiksins er að vernda „ninju“ liðsins þíns, sem verður að vera efst á súlu liðsins, á meðan hitt liðið reynir að ná Lesa meira

Eyrún segir að fólk hneykslist á bleikum pollagalla 5 ára sonar síns

Eyrún segir að fólk hneykslist á bleikum pollagalla 5 ára sonar síns

06.01.2017

„Ekki þröngva úreltum kynjahlutverkum og fáránlegum reglum upp á börn sem eru að læra að verða sjálfstæðir einstaklingar,“ segir Eyrún Eva Gunnarsdóttir. Sonur hennar er klæðist stundum bleiku og segir hún að annað fólk hneykslist og tjái sig þá um klæðaburð hans. Hún skrifaði í mæðrahóp á Facebook: „Hann á bleikan pollagalla sem hann valdi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af