Mandy Moore var ástfangin af Shane West þegar þau léku í A Walk to Remember
Kvikmyndin A Walk to Remember kom út árið 2002 og naut gríðarlegra vinsælda. Myndin er byggð á bók eftir Nicholas Sparks höfund The Notebook en stúlkur um allan heim féllu fyrir Landon Carter sem leikinn var af Shane West. Í viðtali við Entertainment Weekly viðurkenndi Mandy Moore á dögunum að hún hafi fallið fyrir Shane Lesa meira
Constance Wu gagnrýnir Óskarstilnefningu Casey Affleck – Hefur fengið miklar undirtektir
Leikkonan Constance Wu vakti mikla athygli á Twitter í vikunni þar sem henni var hrósað af fjölmörgum fyrir að þora að stíga fram og tjá sig. Constance lét í ljós óánægju sína yfir Óskarsverðlaunatilnefningu Casey Affleck, sem þegar hefur hlotið Golden Globe fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Manchester by the Sea. Ástæða þess að Constance Lesa meira
Hvað voru þau að segja í raun og veru? – Stórkostlegt myndband frá embættistöku Donald Trump
Ef þú nenntir ekki að fylgjast með embættistöku Donald Trump í sjónvarpinu, engar áhyggjur, við skiljum þig. Það eru takmörk fyrir því hversu lengi maður getur legið yfir þunglyndislegu sjónvarpsefni. Hvað þá þegar um er að ræða grátlega atburði úr raunveruleikanum. En það er eitt myndband frá þessari athöfn sem enginn ætti að láta fram Lesa meira
Hvað ef foreldrar væru alltaf hreinskilnir við börnin sín?
Börn eru forvitin að eðlisfari enda er það góð leið til þess að læra að spyrja frekar meira en minna. Börn fá hins vegar ekki alltaf hreinskilin svör frá fullorðnu fólki. Sérstaklega ekki þegar þau spyrja það óþægilegra spurninga. Stundum er þeim svarað með hreinum lygum en oftar með fegruðum sannleikskornum eða útúrsnúningum. Heimsmynd þeirra Lesa meira
Sjö leiðir til að eiga við neikvæðu vinkonuna
Þú kannast örugglega við neikvæðu týpuna. Hún er sú sem hefur allt á hornum sér, nálgast lífið allt með neikvæðum formerkjum, og virðist ekki geta hætt að kvarta og kveina. Stundum getur annars indælt fólk hrasað ofan í drullupoll neikvæðninnar svo að sletturnar ganga yfir alla nærstadda. Neikvæðni er nefnilega bráðsmitandi. En svo heppilega vill Lesa meira
Þau prjóna risastórar peysur fyrir fíla til að vernda þá frá kuldanum
Í Norður-Indlandi geta veturnir verið mjög kaldir þannig að sjálfboðaliðar ákváðu að prjóna risa peysur fyrir fílana sem eru hjá þeim. Það ætti ekki að koma á óvart miðað við stærð þeirra að það tekur um fjórar vikur að prjóna eina peysu á fíl. Þetta eru nú stærstu spendýr á landi. Þau sem prjóna peysurnar Lesa meira
Stofnaði skutlarahóp bara fyrir konur: „Við þurfum að passa upp á allar systur okkar“
Mál Birnu Brjánsdóttur hefur nú þegar haft áhrif á öryggistilfinningu kvenna í miðborg Reykjavíkur. Margar stelpur hafa sagt frá því á netinu síðustu daga að góðhjartaðir leigubílstjórar eða ókunnugar stelpur og konur hafi stoppað og boðið sér far þegar þær voru einar á gangi um kvöld eða nótt. Í dag fór svo af stað umræða Lesa meira
Scarlett Johansson er aftur á lausu!
Leikkonan Scarlett Johansson og Romain Dauriac eru skilin eftir tveggja ára hjónaband. Það var People sem sagði fyrst frá þessu en samkvæmt heimildarmanni tímaritsins hættu Scarlett og Romain saman síðasta sumar. Þau giftu sig árið 2014, skömmu eftir að þau eignuðust dótturina Rose Dorothy. Saman eiga þau fyrirtækið Yummy Pop en verslanir þeirra selja margar Lesa meira
Sjaldgæfar myndir frá Viktoríutímabilinu sem sýna að fólk var ekki svo alvarlegt
Ef þú hefur einhvern tíman skoðað myndir frá Viktoríutímabilinu þá hefuru eflaust tekið eftir því að bros eða fíflalæti á myndum voru afar sjaldgæf. Allir virðast svo alvarlegir og stífir að það lítur stundum út eins og fólk á nítjándu öldinni hafi ekki kunnað að hafa gaman. En það er það sem þessar sjaldgæfu myndir Lesa meira
Hvað segir svefnstellingin um ástarsambandið?
Það hafa margir velt því fyrir sér hvað lesa megi í svefnstellingar fólks. Bæði einstaklinga og para. Ef til vill felst í þeim einhver líkamstjáning sem gefur eitthvað til kynna um líðan viðkomandi, persónuleika eða annað slíkt. Í tilfellum para er talið að svefnstellingin geti sagt sitthvað sum sambandið. En hvað? Hér má sjá túlkun Lesa meira