fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fréttir

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

28.01.2017

Í þessu framúrstefnulega og sjúklega töff myndbandi sýnir Missy Elliot hver er upprunalegi töffarinn er. Henni tekst meistaralega að aðlagast nýjum stefnum tónlistarbransans og hljóma eins og hún hafi fundið upp á þeim. Missy Elliot leikstýrði myndbandinu við I’m Better með Dave Meyers. Dave leikstýrði einnig nokkrum af þekktustu myndböndum hennar, eins og Get Ur Freak Lesa meira

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

27.01.2017

Spenningurinn fyrir Beauty and the Beast myndinni er alveg að ná hámarki. Disney heldur okkur á tánum með myndum frá settinu og Emmu Watson í hlutverki Fríðu og glæsilegri stiklu úr myndinni. Nú hafa þau sett spenninginn á annað stig með útgáfu af plakötum af karakterum myndarinnar. Það eru þó tæpir tveir mánuðir í að Lesa meira

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

27.01.2017

Nú hefur loksins komið út tónlistarmyndband við lagið I Don’t Want To Live Forever með Taylor Swift og Zayn Malik! Lagið er fyrir kvikmyndina Fifty Shades Darker, sem er framhald af Fifty Shades of Grey. Myndirnar eru byggðar á samnefndum bókum eftir  E.L. James um samband Anastasiu Steele og Christian Grey. Mynd byggð á Fifty Shades Freed, þriðju og síðustu bókinni, kemur Lesa meira

Allar vörurnar í Valentínusarlínu Kylie Cosmetics

Allar vörurnar í Valentínusarlínu Kylie Cosmetics

27.01.2017

Snyrtivörufyrirtækið hennar Kylie Jenner, Kylie Cosmetics, hefur notið gífurlega vinsælda eftir það sendi frá sér fyrstu vörurnar í fyrra. Hún byrjaði að gefa út svokölluð lip kit, með varalit og varalitablýant, en nú hefur hún gefið út augnskugga, kremaugnskugga, augnblýanta, gloss og í fyrsta skipti núna kinnaliti! Nýjasta línan hennar heitir Valentine‘s Collection og mun Lesa meira

GQ gaf Donald Trump forseta „makeover“ – Hvort finnst þér flottara?

GQ gaf Donald Trump forseta „makeover“ – Hvort finnst þér flottara?

27.01.2017

Karlatímaritið GQ finnst nýkjörinn forseti Bandaríkjanna ekki alveg með nógu flott lúkk. Því var ákveðið að gefa Trump smá „makeover“ til þess að sýna fólki hvernig hann gæti verið. Nýi stíllinn er þónokkuð ólíkur því sem við erum vön að sjá á Trump. Aðalatriðin sem GQ fannst þurfa að breyta eru hárið, brúnkukremið, jakkafötin og Lesa meira

Rúna Sævarsdóttir: „Elsku 17 ára ég!“

Rúna Sævarsdóttir: „Elsku 17 ára ég!“

27.01.2017

Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi, hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil fyrir stuttu síðan sem einskonar leiðarvísi fyrir sjálfa sig í fortíðinni. „Þér finnst þú vera orðin svo fullorðin núna! Flutt að heiman, orðin móðir og mátt meira Lesa meira

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

27.01.2017

Í öllum almennilegum eldhúsum ætti að vera til ólífuolía, salt og svartur pipar, eitthvað af indverskum kryddum, hveiti og eitthvað af þurrum jurtakryddum, til dæmis minta, oregano og rósmarín, smá sykur og sítrónusafi í formi sítrónu eða bara í flösku. Þessi innihaldsefni eru þess vegna ekki talin með – því þau eru álíka sjálfsögð og Lesa meira

Hálsbólga og streptókokkar

Hálsbólga og streptókokkar

26.01.2017

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af