fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fréttir

Leitaði á bráðamóttöku þegar kyrkislanga festist í eyrasnepli hennar

Leitaði á bráðamóttöku þegar kyrkislanga festist í eyrasnepli hennar

05.02.2017

Ashley Glawe lenti í óvenjulegri lífsreynslu á dögunum sem endaði með ferð á bráðamóttöku. Ball python kyrkislangan hennar, Bart, hafði fengið að leika lausum hala og ákvað að prófa að skríða í gegnum gatið í eyrnasnepli hennar, en Ashley er með „tunnel“ lokk sem hún notar dagsdaglega. Forvitni slöngunnar varð hins vegar til mikilla vandræða Lesa meira

Fyrirsætan Iskra Lawrence deilir öflugum boðskap um líkamsmynd

Fyrirsætan Iskra Lawrence deilir öflugum boðskap um líkamsmynd

05.02.2017

Fyrirsætan Iskra Lawrence heldur áfram að gleðja okkur með því að láta rödd sína heyrast um jákvæða líkamsmynd. Hún deildi tveimur sjálfsmyndum hlið við hlið, önnur myndin sýnir fellingarnar á maganum hennar og á hinni myndinni er maginn hennar flatur og teygður. Með myndinni skrifaði hún frábær skilaboð um að samþykkja og elska líkamann sinn. Sjá Lesa meira

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Hver er orsök húðkrabbameina?

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Hver er orsök húðkrabbameina?

04.02.2017

Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum sem sólin skín helst á, eins Lesa meira

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

04.02.2017

Helga Gabríela Sigurðardóttir er kokkanemi á Vox, en þessa dagana nýtur hún þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum honum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Hún á líka yndislegan mann sem hún er ástfanginn af upp fyrir haus og elskar að elda fyrir. Helga útskrifaðist úr listnámi í Fjölbrauðaskólanum í Garðabæ og fór Lesa meira

Erlendir tvífarar stjarnanna

Erlendir tvífarar stjarnanna

04.02.2017

Mikið af frægu fólki í Ameríku á tvífara í öðru landi. Þessir einstaklingar vekja oft athygli og eru myndaðir, enda ekki leiðinlegt að vera líkur einhverjum frægum. Hér eru nokkur dæmi um tvífara stjarnanna:  

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

04.02.2017

Anna Tara Andrésdóttir vaknaði einn morgunn í vikunni, og eins og oftar var túrblettur í lakinu hennar. Hann er nú orðinn að listaverki! Við ákváðum að hafa samband við Önnu Töru og ræða þetta ágæta listaverk í þaula – já og fyrirbærið túr. „Til að byrja með ætlaði ég ekki að búa til neitt listaverk, Lesa meira

Sjö algeng mistök sem er hægt að forðast í atvinnuviðtölum

Sjö algeng mistök sem er hægt að forðast í atvinnuviðtölum

04.02.2017

Það getur verið mjög stressandi að fara í atvinnuviðtal og sést stressið gjarnan á líkamstjáningunni. Maður fiktar í hárinu sínu, á erfitt með að halda augnsambandi og kinkar ákaft kolli. Atvinnuviðtöl eru mikilvæg og geta skipt sköpum þegar kemur að því hvort maður fær draumavinnuna eða ekki. Þegar maður er meðvitaður um líkamstjáningu sína er Lesa meira

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

04.02.2017

Ef þú hélst að það væri ekki til lofsöngur um kynlíf á meðan blæðingum stendur þá hefur þú rangt fyrir þér. Lofsöngurinn er til og að sjálfsögðu er það hún Rachel Bloom úr „Crazy Ex-Girlfriend“ sem flytur lagið. Söng- og gamanþátturinn „Crazy Ex-Girlfriend“ er þekktur fyrir að tækla femínísk málefni með hnyttni og húmor. Rachel Lesa meira

Hér er stiklan fyrir níundu þáttaröð af RuPaul’s Drag Race

Hér er stiklan fyrir níundu þáttaröð af RuPaul’s Drag Race

03.02.2017

Fyrir óþreyjufulla aðdáendur RuPaul’s Drag Race þá er biðin fljótt á enda en níunda sería er væntanleg. Það er komið á hreint hvaða dragdrottningar taka þátt og þær eru: Aja, Alexis Michelle, Charlie Hides, Eureka, Farrah Moan, Jaymes Mansfield, Kimora Blac, Nina Bo’Nina Brown, Peppermint, Sasha Velour, Shea Couleé, Trinity Taylor, and Valentina. Samkvæmt Entertainment Weekly Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af