fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fréttir

Ofureinföld chilí tómatsúpa sem bræðir hjörtu

Ofureinföld chilí tómatsúpa sem bræðir hjörtu

12.02.2017

Við hreinlega elskum góðar súpur sem tekur örskamma stund að útbúa eftir langan vinnudag. Þessi er sérstaklega einföld og virkilega bragðgóð. Hún er bragðmikil en ekki það sterk að börn geti ekki notið hennar. Í miklu uppáhaldi… Chilí tómatsúpa 2 laukar, skornir gróft 2 hvítlauksrif, smátt skorin 1 msk tómatmauk (puré) 400 g tómatar í Lesa meira

Hann gerir hundinn sinn risastóran á myndum – Ástæðan er ótrúlega falleg

Hann gerir hundinn sinn risastóran á myndum – Ástæðan er ótrúlega falleg

12.02.2017

Listamaðurinn Mitch Boyer vinnur að barnabók þar sem hundurinn hans er stjarnan. Bókin heitir „Vivian the Dog Moves to Brooklyn“ eða „Hundurinn Vivian flytur til Brooklyn.“ Hún fjallar um risastóran pulsuhund sem flytur í stórborgina og er eini stóri pulsuhundurinn þar. Hún ákveður að reyna að ferðast sjálf til gamla heimilisins en til að vita Lesa meira

16 ára stúlka rekin heim úr skólanum fyrir að vera of mikið förðuð

16 ára stúlka rekin heim úr skólanum fyrir að vera of mikið förðuð

12.02.2017

Móðir 16 ára stelpu í Nottinghamshire er reið út í skólayfirvöld eftir að dóttir hennar, Jazzmin, var rekin úr skólanum vegna þess að hún var of mikið förðuð á skólatíma. Móðir stúlkunnar, Rachel Barr, sagðist ekki hafa séð Jazzmin áður en hún fór í skólann svo eftir að hafa fengið símtalið frá skólanum var hún Lesa meira

Kynlíf eftir fæðingu – gefið ykkur tíma

Kynlíf eftir fæðingu – gefið ykkur tíma

11.02.2017

Eftir fæðinguna eiga sér stað miklar breytingar í líkama konunnar. Sum þeirra hormóna, sem hafa haft mikið að segja á meðgöngunni fara í sitt eðlilega horf, en framleiðsla annarra hormóna eykst vegna mjólkurframleiðslunnar. Legið dregst saman og blóð og slím hreinsast út. Ef spöngin hefur rifnað eða verið klippt (spangarskurður) grær hún yfirleitt fljótlega en Lesa meira

Risastór limur eyðilagði útskriftarmyndina: Uppgötvaðist ekki fyrr en löngu síðar

Risastór limur eyðilagði útskriftarmyndina: Uppgötvaðist ekki fyrr en löngu síðar

11.02.2017

Hin 19 ára gamla Alexis Boatfield lét faglærðan ljósmyndara taka af sér myndir þegar hún var á síðasta ári í menntaskóla árið 2015. Hún var hæst ánægð með myndina… þar til síðasta sunnudag. Þá sýndi Alexis kærastanum sínum útskriftarmyndina og spurði hann hvort hún væri ekki sæt. „Jú, fyrir utan þetta stóra typpi fyrir ofan Lesa meira

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

11.02.2017

Hér er gómsæt uppskrift sem hentar vel fyrir 6 mánaða og eldri. Þetta mauk er í miklu uppáháldi hjá Loga þar sem hann elskar mangó. Uppskriftin inniheldur kókósmjólk sem er góð fita og er okkur öllum lífsnauðsynleg og sérstaklega fyrir ungabörnin sem eru nýbyrjuð að fá fasta fæðu. Kókosmjólkin inniheldur góðar fitusýrur sem örvar þroska Lesa meira

Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í gegnum árin

Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í gegnum árin

11.02.2017

Ruby Rose hefur heillað heiminn með fallegu brosi, húðflúruðum líkama og kynþokkafullu útliti. Og að sjálfsögðu sjarmerandi persónuleika. Allir virðast vera yfir sig skotnir í henni og hafa margar stelpur lýst því yfir að þrátt fyrir að þær séu ekki samkynhneigðar myndu þær gera undantekningu fyrir Ruby Rose. Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í Lesa meira

Vindgangur

Vindgangur

11.02.2017

LVindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6). Loft frá endaþarmi er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af