fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fréttir

Uppskrift: Sykurlausar orkustangir

Uppskrift: Sykurlausar orkustangir

13.02.2017

Meira en 26.000 einstaklingar tóku þátt í fríu sykurlausu áskoruninni hjá Lifðu til fulls. Facebook hópurinn er mjög virkur og deila meðlimir árangurssögum, spurningum og hugmyndum með öðrum í þessu sykurlausa samfélagi. Þessi áskorun var frábær leið til að taka þátt í meistaramánuði og greinilegt að margir vildu taka út sykurinn. Hér er æðisleg uppskrift Lesa meira

Stórkostlegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt – Myndband

Stórkostlegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt – Myndband

13.02.2017

Söngkonan Beyoncé olli engum vonbrigðum með níu mínútna atriði sínu á Grammy verðlaununum í nótt. Söng hún lögin Love Drought og Sandcastles af plötu sinni Lemonade og var atriðið ótrúlega flott. Lagið var einskonar óður til móðurhlutverksins og var það Tina Knowles móðir Beyoncé sem kynnti hana á svið. Beyoncé tilkynnti á dögunum að hún Lesa meira

Adele braut Grammy verðlaunastyttu og gaf Beyoncé helminginn

Adele braut Grammy verðlaunastyttu og gaf Beyoncé helminginn

13.02.2017

Grammy verðlaunin fóru fram í gær og sópaði söngkonan Adele að sér fimm verðlaunum. Hún fékk verðlaun fyrir besta lagið, bestu smáskífuna og flytjandi ársins. Þegar Adele kom upp á svið til þess að taka á móti verðlaununum fyrir plötu ársins sagðist hún ekki getað tekið við þeim, vegna Beyoncé. Hrósaði hún söngdívunni mikið og Lesa meira

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

12.02.2017

Læknirinn í eldhúsinu, öðru nafni Ragnar Freyr Ingvarsson, hefur fangað hug og hjörtu íslenskra matgæðingar með dásamlegum uppskriftum undanfarin misseri. Hann gaf líka út vinsælar matreiðslubækur með uppskriftum sínum, og heldur úti skemmtilegu og fróðlegu matarbloggi. Nú er hann að byrja með sjónvarpsþætti á ÍNN og okkur á Bleikt þótti full ástæða til að fá hann Lesa meira

Hún komst að framhjáhaldi kærastans á Instagram síðu Burger King

Hún komst að framhjáhaldi kærastans á Instagram síðu Burger King

12.02.2017

Maður í Bandaríkjunum lenti nú heldur illa í því þegar hann kvartaði yfir þjónustu Burger King á Instagram síðu skyndibitastaðarins. „Gellan mín var í 20 mínútur að panta í bílalúgunni í gær,“ skrifaði hann á síðuna. Hins vegar kom þessi kvörtun fljótt í bakið á honum þegar kærastan hans sá ummælin og undraði sig á því um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af