fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fréttir

Ástarbréf til íslenskra karlmanna – Ragga skiptir um skoðun

Ástarbréf til íslenskra karlmanna – Ragga skiptir um skoðun

14.02.2017

Elsku íslensku karlmenn! Nú kveður aldeilis við annan tón hjá ykkar einlægri. Ég er konan sem sagði að þið væruð líklega að verða óþarfir, og líka að 90% ykkar væru glataðir. Kannski er eitthvað sannleikskorn í þessu – en ég viðurkenni nú á Valentínusardegi að ég hef mildast stórlega í afstöðu minni. Og það er ekki Lesa meira

„Má þetta ekki bara vera krúttlegur dagur sem þeir njóta sem kjósa að halda upp á hann?“

„Má þetta ekki bara vera krúttlegur dagur sem þeir njóta sem kjósa að halda upp á hann?“

14.02.2017

„Þetta er árlegur viðburður, virkir í athugasemdum og góða fólkið rís úr dvala (ekki að það fari í dvala nokkurn tíman) og segir okkur að það sé algjörlega ómögulegt að halda upp á svona hefðir sem eru í ekki í grunninn íslenskar,“ skrifar Oddny Silja í skemmtilegum pistli um Valentínusardaginn og tuðið sem hún segir Lesa meira

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

14.02.2017

American Girl er loksins að gefa út sína fyrstu strákadúkku. Dúkkurnar frá þeim eru vinsælar um allan heim ásamt öllum fylgihlutunum í kringum þær en margir fagna þessum fréttum um strákadúkkuna. Fyrirtækið ætlar að gefa út fleiri nýjar dúkkur 2017 miðað við fyrri ár, þar á meðal dúkku sem heitir Logan Everett. Logan er strákur Lesa meira

Atriðið sem sló í gegn á Skrekk 2015 orðið að mögnuðu myndbandi – „Elsku Stelpur“

Atriðið sem sló í gegn á Skrekk 2015 orðið að mögnuðu myndbandi – „Elsku Stelpur“

14.02.2017

Hagaskóli sigraði Skrekk hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík árið 2015 með stórkostlega atriðinu Elsku stelpur. Atriðið vakti mikla athygli fyrir feminískan boðskap og samanstendur af dansi og ljóðarappi. Textinn fjallar um hvernig það er að vera ung stúlka í íslensku samfélagi. Nú hafa stúlkurnar á bak við atriðið gefið út myndband í samstarfi við Andvari Productions. Lesa meira

Glódís útskýrir ákvörðun sína: „Þó svo að sambúðin slitnaði get ég ekki hugsað mér að hverfa úr lífi þeirra“

Glódís útskýrir ákvörðun sína: „Þó svo að sambúðin slitnaði get ég ekki hugsað mér að hverfa úr lífi þeirra“

14.02.2017

„Ég get ekki með nokkru móti skilið það þegar fólk getur slökkt á slíkum tengslum eða horfið úr lífi hjá þessum saklausu sálum sem skilja ekkert í því og jafnvel taka því mjög illa,“ segir Glódís Alda Baldursdóttir. Hún hefur börn fyrrverandi maka síns hjá sér eina helgi í mánuði og hefur þetta fyrirkomulag vakið Lesa meira

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

14.02.2017

Fyrirsætan Bella Hadid tjáir sig um ástina og nýleg sambandslitin við The Weeknd í nýjasta tölublaði Teen Vogue. „Þegar ég elska einhvern þá elska ég með öllu hjartanu,“ sagði Bella meðal annars í viðtalinu. Hún segir frá því hvernig sambandsslitin tóku sinn toll og voru henni erfið, þó svo að hún hafi látið sem ekkert Lesa meira

Svona getur þú reynt að forðast að fá hlaupasting!

Svona getur þú reynt að forðast að fá hlaupasting!

14.02.2017

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund.  Verkurinn er oftast hægra megin.  Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni. Orsök Neysla Lesa meira

Helga María um skömmina: „Er ekki löngu kominn tími til þess að þetta úrelta hugarfar deyi út?“

Helga María um skömmina: „Er ekki löngu kominn tími til þess að þetta úrelta hugarfar deyi út?“

14.02.2017

„Blæðingar eru einn af náttúrulegustu hlutum kvenlíkamans. Þrátt fyrir að flestar konur byrji á blæðingum á unglingsárunum líta margir á blæðingar sem ónáttúrulegt fyrirbæri, leyndarmál jafnvel, sem best sé að geyma inni á klósetti og tala sem minnst um,“ segir Helga María Ragnarsdóttir í einlægum pistli um blæðingar. Helga María skrifar á síðuna Veganistur en hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af