Framhald af Love Actually staðfest
Klassíska rómantíska jólamyndin Love Actually fangaði hjörtu heimsbyggðarinnar fyrir 14 árum og hafa aðdáendur myndarinnar beðið óþreyjufullir eftir framhaldi. Biðin er loks á enda! Richard Curtis staðfesti í dag að framhald verður af myndinni og verður hún frumsýnd í sjónvarpi frekar en í kvikmyndarhúsum. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum Lesa meira
Vinsælustu Youtube myndbönd allra tíma
Youtube varð 12 ára í gær. Í tilefni af þeim merkilega áfanga þá tókum við saman tíu vinsælustu Youtube myndbönd allra tíma. Það kemur fáum á óvart að níu þeirra eru tónlistarmyndbönd en myndböndin hafa öll verið skoðuð oftar en 1.800.000.00 sinnum. 10. Hello – Adele – Á Youtube síðan 22.október 2015. 9. Lean Lesa meira
Skrautlegir og fallegir skyrtukragar
Hvort sem þú skilur eftir nokkra óhnepptar tölur eða hneppir alla leið upp þá er ekki hægt að neita því að skyrtukragi getur skilgreint „lúkkið“ þitt. Það er klæðnaðurinn sem er oftast næst andlitinu þínu og á því skilið verðskuldaða athygli. Fleiri og fleiri tískumerki eru að taka skreyttum skyrtukrögum með opnum örmum. Ekki aðeins Lesa meira
Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“
Vinirnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen stóðu fyrir tónleikaröð á skemmtistað sínum Græna herberginu fyrir jólin til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Í morgun heimsóttu þeir Mæðrastyrksnefnd og afhentu Önnu Pétursdóttur formanni Mæðrastyrksnefndar og starfsfólki söfnunarféð. Alls söfnuðust 765.780 krónur en aðgangseyrinn á tónleikum þeirra rann óskiptur til nefndarinnar. Segir Friðrik Ómar: „Fyrst og fremst Lesa meira
David Duke vill ekki að Chris Evans sé myndaður með svörtum konum – Svarið hans var fullkomið!
David Duke, fyrrum leiðtogi Ku Klux Klan, er ósáttur við ástarlíf Chris Evans, sem leikur Captain America. Það lítur út fyrir að David Duke sé mikill aðdáandi Chris Evans og var að leita að myndum af honum á netinu þegar hann sá myndir af Chris með konum sem voru af öðrum kynþætti en hvítar. Fyrir Lesa meira
Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“
Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan Lesa meira
Sorgmæddur Bieber hafði enga til að eyða Valentínusardeginum með
Justin Bieber eyddi Valentínusardeginum einn ef marka má Instagram myndband sem hann birti í gær. Í svarthvítu myndbandi sagðist hann ekki hafa neina til að fara með á stefnumót á Valentínusardaginn. Þetta varð til þess að margir aðdáendur hans voru leiðir fyrir hans hönd og tjáðu sig á samfélagsmiðlum um ástarmál söngvarans. Selena Gomez fyrrverandi Lesa meira
Blake Lively var með rómantískustu hárgreiðsluna á Valentínusardaginn
Leikkonan Blake Lively hélt æðislegt Valentínusardagspartý í gær. Partýið hafði titilinn Galentine’s Day Party og og var þetta vinkonupartý þar sem konur skemmtu sér ótrúlega vel saman, með Blake var systir hennar Robyn. Konurnar og stúlkurnar sem mættu skreyttu kökur, gerðu vinkonuarmbönd og margt fleira skemmtilegt. https://www.instagram.com/p/BQd2be9gZge/?taken-by=blakelively Viðburðurinn var hluti af New York tískuvikunni en partýið Lesa meira
Fallegi fanginn Jeremy Reeks kom fram á tískuvikunni í New York
Jeremy Meeks gekk niður tískupalla New York tískuvikunnar fyrir þýska fatahönnuðinn Philip Plein í vikunni. Jeremy Meeks, einnig þekktur sem „Hot Mugshot Guy,“ heillaði heimsbyggðina þegar fangamynd af honum gekk eins og eldur í sinu um netheima. Sterkur kjálki, gnístandi bláu augu og háu kinnbein vöktu sérstaklega mikla athygli, en hann var talinn sem myndarlegasti Lesa meira
Nostalgía dagsins: Fyrrum stjörnuparið Britney Spears og Justin Timberlake
Það er oft gaman að upplifa smá nostalgíu. Mannstu þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru heitasta stjörnuparið í Hollywood? Þau kynntust við tökur á Mickey Mouse Club, byrjuðu saman 1999 og voru parið sem allir vildu vera og sem allir fylgdust með þangað til þau hættu mjög opinberlega saman. Sambandsslitin voru frekar sóðaleg og Lesa meira