Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum
Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta Lesa meira
Þetta myndband fær þig til að trúa á ástina
Þetta myndband hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og er alveg einstaklega fallegt. Það var tekið upp með „Kossamyndavél“ á NFL leik en viðbrögð áhorfenda eru yndisleg. Myndbandið er hluti af herferð sem snýst um að sýna fólki að ástin er allskonar, ástin er sterkari en allt og ást hefur enga merkimiða. Myndbandið hér fyrir Lesa meira
Fyrstu myndirnar frá tökustað á framhaldinu af Love Actually
Eins og við sögðum frá á dögunum er verið að taka upp framhald af kvikmyndinni Love Actually. Myndin verður sýnd á Degi rauða nefsins og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvar karakterarnir eru í lífinu núna, 14 árum síðar. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum síðar á NBC Lesa meira
Hann hélt framhjá henni og hún vill vita af hverju – Átakanlegt myndband
Af og til kemur myndband sem reitir fólk til reiði og gengur eins og eldur í sinu um netheima þar sem netverjar tjá sína skoðun á málefninu. Í þessu tilfelli er myndbandið um framhjáhald þar sem ung kona spyr fyrrverandi kærastann sinn af hverju hann hélt framhjá. Þau sita á móti hvort öðru og tala Lesa meira
Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár
Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í dag að Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þau eru með vinsælustu tónlistarmönnum landsins svo þetta eru frábærar fréttir fyrir þá sem ætla í dalinn um Verslunarmannahelgina. Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 4.ágúst en fleiri tónlistarmenn verða tilkynntir á næstu vikum. Forsala á Þjóðhátíð hefst 22.febrúar Lesa meira
Hvað veldur augnþurrki?
Hver kannast ekki við það að fara út í mikið rok og allt í einu fara tár að hrynja niður kinnarnar? Sumir upplifa það að tárfella við að hreyfi smávind. Þessir sömu einstaklingar vakna oft upp við að það sé eins og sandur í augunum og að þeir séu „lengi í gang á morgnana“, Fréttablaðið Lesa meira
Ritstjóri Sports Illustrated Swimsuit sýnir eigin líkama á sundfötum – Aldrei meiri fjölbreytni í blaðinu
Sundfatatímarit Sports Illustrated vekur alltaf athygli en 2017 tölublaðið á að vera það fjölbreyttasta sem gefið hefur verið út til þessa. Tímaritið hefur gefið út að aldrei hafi fyrirsæturnar verið í jafn fjölbreyttum fatastærðum og á jafn breiðu aldursbili. Undirliggjandi þemað virðist vera „að fagna eigin líkama“ en ritstjóri tímaritsins sagði á Instagram: „Við erum Lesa meira
Uppskriftir úr saumaklúbb: Mangó sorbe, Frönsk súkkulaðikaka og Fersk ídýfa
Við vinkonurnar höldum alltaf saumaklúbb einu sinni í mánuði og skiptumst á að bjóða hvor annari heim. Við reynum alltaf að hafa eitthvað nýtt á boðstólnum ásamt því að halda fast í sumar veitingar sem okkur þykja ómissandi! Það er svo mikilvægt að fá smá stund með vinkonum sínum, spjalla um lífið og tilveruna og Lesa meira
Leyndarmálið á bakvið Valentínusarförðun Blake Lively
Eins og við sögðum frá á Bleikt í gær var Blake Lively stórglæsileg í partýinu sínu á Valentínusardag. Það var förðunarfræðingurinn Kristofer Buckle sem sá um förðun Blake en hann notaði bara vörur frá L’Oréal. Það sem vakti sérstaka athygli var óaðfinnanlega áferðin á húðinni hennar. Leyndarmálið á bakviið förðun Blake reyndist vera L’Oréal Paris Lesa meira
Ashton Kutcher berst gegn mansali – ,,Tæknina má nýta til að stunda mansal en einnig til að sporna gegn því‘‘
Leikarinn góðkunni Ashton Kutcher mætti í gær fyrir bandaríska þingnefnd til að afla baráttunni gegn mansali stuðnings. Bandarískar vefsíður á borð við Backpage.com hafa verið í sviðsljósinu vegna mála þar sem stundað var mansal í gegnum smáauglýsingar og börn seld í kynlífsþrælkun. Kutcher vill að tæknin verði betur nýtt í þessari baráttu en hann er Lesa meira