fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

07.07.2017

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky. Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í Lesa meira

Facebook aðgangur Samúels var hakkaður: „Þessi aðili er að senda fólki skilaboð og biðja um peninga og nektarmyndir“

Facebook aðgangur Samúels var hakkaður: „Þessi aðili er að senda fólki skilaboð og biðja um peninga og nektarmyndir“

07.07.2017

„Það hefur einhver óheiðarlegur f***** hakkað þennan aðgang og er að nota hann eins og er. Við erum búin að tilkynna það og erum að bíða eftir svari til þess að endurheimta aðganginn án þess að honum verði eytt,“ skrifar Svala Sif Sigurgeirsdóttir á Facebook. Aðgangur Samúels Samúelssonar, eiginmanns hennar var hakkaður. „Þessi aðili er Lesa meira

Áhrifamikið myndband frá WHAT: „Hvaða skilaboð sendir þú?“

Áhrifamikið myndband frá WHAT: „Hvaða skilaboð sendir þú?“

07.07.2017

WHAT er fjölmiðill gerður af unglingum fyrir unglinga. WHAT er hópur táninga sem koma víðsvegar úr Reykjavík og sameinast í frístundamiðstöð Tjarnarinnar. Þau gáfu nýlega út myndband sem þau birtu á Facebook síðu sinni titlað „Hvaða skilaboð sendir þú?“ Í myndbandinu er stúlka förðuð og birtast mörg orð, svipuð því sem táningar skrifa undir myndir Lesa meira

Blue Ivy rappar á nýju plötu Jay-Z – Strax komin með aðdáendur

Blue Ivy rappar á nýju plötu Jay-Z – Strax komin með aðdáendur

07.07.2017

Blue Ivy fæddist með tónlist í blóðinu enda er hún dóttir tónlistargyðjunnar og söngkonunnar Beyoncé og rapparans Jay-Z. Þessi fimm ára stúlka var að taka sín fyrstu skref í tónlistargeiranum en það hefur bara verið spurning hvenær það myndi verða. Jay-Z var að gefa út plötuna 4:44 á dögunum. Lagið „Family Feud“ vakti strax mikla athygli vegna innihaldi textans, en hann virðist viðurkenna að Lesa meira

geoSilica og áhrif þess á líkamann: „Hárið byrjaði að vaxa á ógnarhraða!“

geoSilica og áhrif þess á líkamann: „Hárið byrjaði að vaxa á ógnarhraða!“

07.07.2017

geoSilica er sprotafyrirtæki sem vinnur kísil fæðubótarefni úr háhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun. Fyrirtækið hefur markaðssett vöru sína á Íslandi og erlendis undanfarin misseri en ýmis jákvæð áhrif kísilsteinefnis hafa verið rannsökuð s.s. í tengslum við mótun beina og kollagens í líkamanum auk þess sem steinefnið virðist hafa hlutverki að gegna varðandi varnir líkamans gegn vírusum í Lesa meira

ESPN The Body Issue var að koma út – Sjáðu myndirnar

ESPN The Body Issue var að koma út – Sjáðu myndirnar

07.07.2017

„The Body Issue“ er viðhafnarútgáfa af ESPN tímaritinu þar sem alls konar íþróttafólk situr fyrir nakið og sýnir stælta líkama sína. Fyrsta eintakið kom út 2009 með nokkrum mismunandi forsíðum. Tenniskonan Serena Williams var meðal þeirra sem var á forsíðu tímaritsins og seldist eintakið með henni á forsíðunni best. The Body Issue 2017 var að Lesa meira

Stefanía: „Ég trúi þessu ekki enn þá. Litla Bolla Beikon, eins og mamma kallar mig, að fara í Ungfrú Ísland?“

Stefanía: „Ég trúi þessu ekki enn þá. Litla Bolla Beikon, eins og mamma kallar mig, að fara í Ungfrú Ísland?“

06.07.2017

Stefanía Tara Þrastardóttir er 22 ára stelpa frá Akureyri. Hún er búsett eins og er í Hvalfjarðarsveit með kærastanum sínum. Hún hefur alltaf verið mikil áhugamanneskja um förðun, hár, neglur og tísku. Stefanía hefur sungið síðan hún man eftir sér og er það hennar helsta áhugamál. Stefanía hefur starfað með börnum síðasta eitt og hálft Lesa meira

Faðir Melaniu Trump er óþægilega líkur Donald Trump – Sjáðu myndirnar

Faðir Melaniu Trump er óþægilega líkur Donald Trump – Sjáðu myndirnar

06.07.2017

Það hefur vakið mikla athygli hvað faðir Melaniu Trump er líkur eiginmanni hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseta. Faðir hennar er 73 ára, þremur árum eldri en tengdasonurinn. Ýmsir hafa spáð í atferli og líkamstjáningu þeirra hjóna og hefur Bleikt áður fjallað um samband þeirra. Sjá einnig: Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu? Það eru rannsóknir sem benda til þess að við sækjumst í Lesa meira

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

06.07.2017

Það er ekkert svo langt síðan að litið var algjörlega framhjá grófu kynferðislegu áreiti á skemmtistöðum. Man eftir samtali við vinkonu sem sagði að svona væri þetta bara á djamminu. „Hvað á stelpa annars að gera? Nenni ekki að vera fúla pían eða vera með vesen.“ Á sama tíma, og jafnvel ennþá, voru 12 ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af