fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fréttir & Fróðleikur

Klassísku blómafernurnar líta aftur dagsins ljós

Klassísku blómafernurnar líta aftur dagsins ljós

Matur
25.04.2022

Nýjasta nýtt frá Mjólkursamsölunni er að hinar klassísku blómafernur muni aftur líta dagsins ljós og verður það mikil nostalgía fyrir marga. Enda fallegar fernur sem rifja upp góðar minningar hjá mjólkuraðdáendum. Tilefnið er HönnunarMars sem haldinn verður dagana 4.-8. maí næstkomandi. Eins og fram kemur mun Mjólkursamsalan endurvekja þessa klassísku íslensku hönnun á mjólkurfernunum. Blómafernurnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af