fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum að missa okkar verðmætasta fólk,“ segir ung móðir sem sér ekki framtíð fjölskyldunnar fyrir sér í Reykjavík vegna langvarandi leikskólavanda. Hún telur borgaryfirvöld algjörlega hafa brugðist ungu barnafólki.

Nýjar rannsóknir sýna að Íslendingar standa höllum fæti í samanburði við nágrannaþjóðir þegar kemur að námsárangri og líðan barna í skólum. Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði kynnir nýjar kennsluaðferðir sem gefið hafa góða raun.

Íslenskar konur hafa í stórauknum mæli orðið fyrir barðinu á svindli á samfélagsmiðlum, þar sem myndum kvennanna er stolið og þær notaðar til að setja upp gervi-aðganga sem selja klámefni. Áreiti og álag fylgir svindlinu og nokkur fyrirhöfn felst í að fá aðgöngunum lokað.

Fréttavaktin 16. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 16. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“
Hide picture