fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Freddie Oversteegen

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

Pressan
26.09.2018

Freddie Oversteegen var aðeins 14 ára þegar Þjóðverjar réðust inn í Holland í maí 1940 og hernámu landið. Ásamt móður sinni, sem var kommúnisti, og systur dreifði hún flugritum, sem beindust gegn Þjóðverjum, til almennings. Mæðgurnar földu einnig gyðinga í íbúð sinni í bænum Haarlem. Ári eftir hernámið hafði einn af leiðtogum hollensku andspyrnuhreyfingarinnar samband Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af