fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021

Frans páfi

Frans páfi reiknar með að sitja í embætti þar til hann deyr

Frans páfi reiknar með að sitja í embætti þar til hann deyr

Pressan
05.03.2021

Frans páfi reiknar með að deyja í Róm sem „virkur páfi eða sestur í helgan stein“ en ekki í heimalandinu Argentínu. Þetta kemur fram í nýrri bók „The Health of Popes“. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í viðtali við argentínska blaðamanninn og lækninn Nelson Castro í Vatíkaninu í febrúar 2019 hafi páfinn sagt að hann hugsi um dauðann en óttist hann ekki. Lesa meira

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Pressan
11.01.2021

Í sjónvarpsviðtali sem var sjónvarpað í gærkvöldi, sunnudag, á ítölsku sjónvarpsstöðinni TG5 sagði Frans páfi að hann muni fljótlega verða bólusettur gegn kórónuveirunni, líklega í vikunni. Hann sagði það vera skyldu allra að láta bólusetja sig gegn veirunni. „Ég tel að út frá siðferðislegu sjónarmiði þurfi allir að fá bóluefni,“ sagði páfinn sem sagði jafnframt að bólusetningar Lesa meira

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Pressan
09.09.2020

Frans páfi segir að slúður sé „verri plága en COVID“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur fordæmt slúður en fyrrgreind ummæli lét hann falla í bænum sínum síðasta sunnudag. Hann sagði einnig að djöfullinn væri slúðrari sem hafi að markmiði að kljúfa kaþólsku kirkjuna. „Slúður lokar á hjarta samfélagsins, lokar á samstöðu kirkjunnar,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af