fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

framboð

Á barmi forsetaframboðs

Á barmi forsetaframboðs

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona er ein þeirra sem nefnd hafa verið sem mögulegur arftaki núverandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, en eins og kunnugt er hefur hann lýst því yfir að hann bjóði sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum. Í ítarlegum pistli sem Steinunn Ólína birtir á Vísi og kallar Lesa meira

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, boðaði nú í hádeginum til blaðamannafundar á heimili sínu en yfirlýst efni fundarins var samtal um embætti forseta Íslands. Eins og búist var við tilkynnti Helga á fundinum um framboð sitt í komandi forsetakosningum. Í frétt Vísis af fundinum segir að Helga hafi farið ítarlega yfir starfsferil sinn og sagt hann Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Eyjan
21.11.2023

Náttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira

Hreyfing á framboðsmálum VG – Róbert Marshall sagður íhuga framboð

Hreyfing á framboðsmálum VG – Róbert Marshall sagður íhuga framboð

Eyjan
26.01.2021

Talið er líklegt að Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar og fyrrverandi alþingismaður, muni bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík.  Það sama á við um Orra Pál Jóhannsson, aðstoðarmann Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að búist sé við að Guðmundur Ingi taki þátt í forvali VG í Suðvesturkjördæmi. Þar var Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af