Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar
PressanFyrir 12 klukkutímum
Marcie Reid er 30 ára gömul bresk fegurðardrottning sem hefur unnið nokkrar keppnir og er meðal keppenda í ungfrú Stóra Bretland (e. Miss Great Britain) sem fram fer nú í haust. Hún hefur opnað sig um afar erfiða æsku sína. Hún segir föður hennar hafa beitt móður hennar alvarlegu ofbeldi sem þau fjölskyldan hafi ekki Lesa meira
Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra
Pressan13.10.2023
Auðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira