fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fox News

Sniðganga Trump á gamla heimavellinum hans

Sniðganga Trump á gamla heimavellinum hans

Eyjan
02.08.2022

Það færist sífellt í vöxt að Fox News, hinn gamli heimavöllur Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta, sniðgangi hann og aðrir Repúblikanar fá þá athygli sem Trump fékk áður. Sjónvarpsstöðin var áður heimavöllur Trump en nú hefur hún ekki tekið viðtal við hann í rúmlega 100 daga. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að nú fái aðrir Repúblikanar þá athygli sem Trump fékk áður. Það er Rupert Murdoch sem á Fox News. Lesa meira

Lara Trump ráðinn til Fox News – Upphafið að einhverju stærra

Lara Trump ráðinn til Fox News – Upphafið að einhverju stærra

Pressan
31.03.2021

Það er óhætt að segja að Trump-fjölskyldan ætli ekki að draga sig í hlé og verða áhrifalaus eftir brotthvarf Donald Trump úr Hvíta húsinu. Hann er sjálfur að íhuga að bjóða sig fram til forseta á nýjan leik 2024. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru samtímis að koma sér af stað í stjórnmálum. New York Times segir að Lara Trump, sem er gift Eric syni Lesa meira

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Pressan
24.03.2021

Bandarískir fjölmiðlar þurfa nú að glíma við nýjan veruleika eftir að Donald Trup flutti úr Hvíta húsinu. Svo vitnað sé í orð forsetans fyrrverandi: „Dagblöð, sjónvarpsstöðvar og allir fjölmiðlar munu hrynja ef ég er ekki til staðar. Án mín munu áhorfs- og lestrartölurnar hrynja,“ sagði hann 2017. Óhætt er að segja að hann hafi haft rétt fyrir Lesa meira

Fox News hefur fengið nóg – Rufu útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Trump – Ótrúleg samsæriskenning frá Trump

Fox News hefur fengið nóg – Rufu útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Trump – Ótrúleg samsæriskenning frá Trump

Pressan
10.11.2020

Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í gærkvöldi að bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News rauf útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Donald Trump. Þar kom Kayleigh McEnany, fjölmiðlafulltrúi Trump, fram og hélt uppteknum hætti kosningaframboðs Trump með að setja fram staðlausar ásakanir um kosningasvindl. En hjá Fox News var fólki greinilega nóg boðið og var útsendingin rofin. Það virðist sem sjónvarpsstöðin, sem var áður uppáhaldssjónvarpsstöð Trump, sé að Lesa meira

Trump er ósáttur við Fox News

Trump er ósáttur við Fox News

Pressan
05.05.2020

Það hefur lengi verið kært á milli Donald Trump og hinnar hægrisinnuðu fréttastöðvar Fox News en nú hefur snuðra hlaupið á þráðinn. Að minnsta kosti er Trump ósáttur við stöðina og lýsir eftir annarri stöð sem geti flutt fréttir eins og hann vill hafa þær. The Guardian skýrir frá þessu. Trump hefur ráðist að Fox Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af