Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest kröfu Tryggingastofnunar á hendur dánarbúi vegna ofgreidds lífeyris en krafan var upphaflega hátt í ein milljón króna. Um er að ræða dánarbú konu sem var blind og þar að auki fjölfötluð og bjó í þjónustuíbúð en undir lokin á hjúkrunarheimili. Kemur fram í úrskurði nefndarinnar að konan hafi búið yfir mjög Lesa meira
Bundinn um háls og beit gras sem fénaður
FókusÍ Gísla sögu Súrssonar kemur fyrir persónan Helgi Ingjaldsson eða Ingjaldsfíflið eins og hann var kallaður. Gísla saga hefur meira vægi í þjóðarsál Íslendinga en margar aðrar, enda var hún kennd í grunnskólum lengi og kvikmyndin Útlaginn er byggð á henni. Sagan gerist á Vestfjörðum og að einhverju leyti byggð á raunverulegum persónum og atburðum Lesa meira
Bergur Þór: „Kona í hjólastól rekin út í bíl áður en leiksýningu er lokið“
FréttirBergur Þór Ingólfsson leikari greinir frá því í sláandi frásögn á Facebook-síðu sinni að kona í hjólastól hafi þurft að yfirgefa salinn fimmtán mínútum áður en sýningu lauk í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Bergur leikur nú í leiksýningunni Sýningin sem klikkar sem sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. Það er þó ekki bara nafn sýningarinnar sem Lesa meira
