fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Fóstbræðrasaga

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Þorgeir Hávarsson í Fóstbræðrasögu var óþolinmóður maður. Þegar honum leiddist orðavaðall eða málþóf á baðstofuloftinu hjó hann stundum hausinn af viðmælanda sínum. Flestir landsmenn eru sammála um það að umræðan á þingi um veiðigjald og fiskveiðistjórnun hafi verið óumræðilega leiðinleg. Sömu rökin með og á móti voru endurtekin í sífellu og venjulegt fólk löngu búið Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjartað mitt

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjartað mitt

EyjanFastir pennar
17.08.2024

Góði dátinn Svejk í sögu Miroslav Hasek endaði gjarnan samræður á þessum orðum: „Og sjálfur er ég ekki vel góður.“ Engin skýring var þó gefin á þessum óræðu veikindum. Síðustu 2-3 árin hef verið í alls konar rannsóknum í flottustu og dýrustu tækjum landsins vegna óþæginda frá hjarta. Lengi vel fannst engin skýring en nú Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið

EyjanFastir pennar
15.06.2024

Sigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af