fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Forsjárdeilur

Jóhann Páll: „Sérkennileg“ viðbrögð barnamálaráðherra – Lætur eins og þetta komi honum ekki við

Jóhann Páll: „Sérkennileg“ viðbrögð barnamálaráðherra – Lætur eins og þetta komi honum ekki við

Fréttir
12.09.2022

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar svari heilbrigðisráðherra vegna fyrirspurnar um aðfarargerðir í forsjármálum sem framkvæmdar eru gagnvart börnum á heilbrigðisstofnunum. Hann undrast svar barnamálaráðherra sem virðist telja málið sér ekki skylt. Jóhannes Páll segir pott víða brotinn í málaflokknum og vill styrkja vernd barna gegn ofbeldi. „Ég fékk nákvæmlega það fram sem ég vildi Lesa meira

Heiftúðleg forsjárdeila Steingríms sem ekki mátti tala um – Handtekinn með börnin í Miami – „Tilhugsunin um að vera þér eiginmaður finnst mér mjög fráhrindandi“

Heiftúðleg forsjárdeila Steingríms sem ekki mátti tala um – Handtekinn með börnin í Miami – „Tilhugsunin um að vera þér eiginmaður finnst mér mjög fráhrindandi“

Fókus
28.10.2018

Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar fór fram harðvítug forræðisdeila á milli Steingríms Hermannssonar, síðar forsætisráðherra, og bandarískrar sundfimleikakonu. Þau áttu saman þrjú börn sem oft lentu harkalega á milli í deilunum og hasarinn var mikill þegar þau reyndu að komast úr landi. Skilnaðurinn var stórt fréttamál í Bandaríkjunum en ekki var ritaður stafkrókur um það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af