Sigurður Grétar: Alvaro fór bara einn út í horn að fagna
433Sigurður Grétar Benónýsson, leikmaður ÍBV, var að vonum sáttur í kvöld eftir 1-0 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík en Alvaro Montejo skoraði eina mark leiksins í kvöld. ,,Ég er virkilega sáttur. Ég ætla að biðja á að þakka stuðningsmönnum og hvetja okkur áfram á Hásteinsvelli, það er ekkert betra en það,“ sagði Sigurður. ,,Mér fannst Lesa meira
Indriði Sig: Sást mig rífa í dómarann
433Indriði Sigurðsson, leikmaður KR, segir að liðið hafi fengið verðskulduð þrjú stig í 2-1 sigri á ÍA á KR-velli í kvöld. ,,Það hefði ekki verið sanngjörn úrslit hefði þetta farið jafntefli,“ sagði Indriði eftir sigurinn. ,,Ég held að þú hafi séð mig rífa í dómarann því ég var ósammála. Fyrir mér leit út fyrir að Lesa meira
Kjartan: Ég gerði mistök og tek tapið á mig
433Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka, var fúll í kvöld eftir 3-0 tap gegn FH í leik sem Haukar hefðu hæglega getað unnið. ,,Þetta er of stórt, sérstaklega í takti við fyrri hálfleik. Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá,“ sagði Kjartan. ,,Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá, við skulum segja 2-0, það hefði Lesa meira
Orri: Hef spilað þessa leiki síðan ég var sjö ára
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var virkilega ánægður með sigur í grannaslag gegn Haukum í kvöld. ,,Við stefndum á þrjú stig og það er frábært að hala þau inn í annars erfiðum leik gegn frísku Haukaliði,“ sagði Orri. ,,Ég hef spilað FH – Haukar síðan ég var sjö ára og það eru aldrei Lesa meira
Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern
433Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum. Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin. ,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos. ,,Við fengum fullt af Lesa meira
Halldór Smári: Það gerist eitthvað hjá okkur gegn svona liðum
433Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var svekktur í dag eftir 2-1 tap heima gegn Grindvíkingum. Víkingar komust yfir 1-0 í dag en töpuðu leiknum á endanum 2-1 og kom sigurmarkið í blálokin. ,,Tilfinningin er ömurleg ef ég á að segja eins og er. Þetta er leikur sem við héldum að við værum með,“ sagði Lesa meira
Hólmbert: Ég tók Lennon-prógramið
433Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur í kvöld eftir 5-0 sigur á ÍBV þar sem hann skoraði tvennu. ,,Geggjaður sigur, 5-0, það er ekki hægt að biðja um meira. Mjög flottur sigur,“ sagði Hólmbert. ,,Við höfum æft hrikalega vel í allan vetur og við erum allir í toppstandi og það er lykillinn Lesa meira
Trausti: Hann er gamall hlunkur sem kann þetta
433Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka, var mjög ánægðuur með að fá þrjú stig gegn Þrótt í Inkasso-deildinni í dag. Trausti er fyrrum markvörður Þróttar og segir hann að það sé súrsæt tilfinning að mæta gömlum félögum. ,,Þetta er gífurlega sætt, ég fagnaði reyndar ekki mikið en ég er kominn með nýtt heimili en elska samt Þrótt,“ Lesa meira
Ásgeir Börkur: Orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur
433,,Það er tilhlökkun,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson miðjumaður Fylkis um komandi sumar í 1. deild karla. 1. deild karla byrjar að rúlla um helgina og Þór mætir í heimsókn í Lautina. ,,Ég er orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur (Fjölmiðlamenn) og tala um að byrja, mig langar bara að byrja þetta. Á endanum snýst Lesa meira
Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki. ,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri. ,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda Lesa meira
