Öskrandi Rúnar Páll: Geggjuð stemning í stúkunni
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur liðsins á KA. ,,Tilfinningin er hrikalega góð. Þetta var frábært mark hjá Eyjólfi og það sama má segja um Guðjón,“ sagði Rúnar Páll. ,,Við höfum alltaf trú á að við getum klárað þessa leiki og við erum með liðið í það. Lesa meira
Gísli Eyjólfs: Þegar Arnþór Ari talar þá hlusta menn
433Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, var að vonum kátur í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í deildinni en Blikar unnu Víking Reykjavík 3-2. ,,Þetta er bara stórkostlegt að landa loksins þremur punktum, það er fínt,“ sagði Gísli. ,,Það er gott að komast á blað loksins, þetta er frábært.“ ,,Ef Arnþór Ari talar þá hlusta menn, það Lesa meira
Siggi Víðis: Ég heyri í stjórninni á eftir
433Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með liðið í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í sumar 3-2 gegn Víkingi Reykjavík. ,,Þetta var meiriháttar. Frábær frammistaða hjá okkur í dag á öllum sviðum,“ sagði Sigurður. ,,Þetta var bara svipað og við höfum spilað undanfarið. Ekkert öðruvísi. Við náðum að klára það sem við ætluðum að gera.“ Lesa meira
Gulli Jóns: Miklu léttara yfir öllu í klefanum
433,,Það eru allir að skríða saman, þetta var gríðarlega sterkur sigur að fá. Hvernig hann kom var sterkt, það var miklu léttara yfir öllu í klefanum í gær,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA í samtali við 433.is í dag. Skagamenn unnu ótrúlegan sigur á Fram í bikarnum á mánudag en Framarar voru 3-1 yfir þegar Lesa meira
Ágúst Gylfason: Óli Palli veit allt um okkar leik
433,,Við erum að koma úr skemmtilegri ferð í bikarnum gegn Magna Grenivík sem var skemmtilegur leikur,“ sagði Águst Gylfason þjálfari Fjölnis fyrir leik liðsins gegn FH í Pepsi deildinni á mánudag. Fjölnir er með fjögur stig eftir þrjár umferðir en liðið tapaði fyrir KA í síðustu umferð. ,,Við fórum yfir ákveðin atriði þar sem við Lesa meira
Siggi Víðis: Okkur vantar sigra og þar af leiðandi sjálfstraust
433„Við vorum að sækja í seinni hálfleik en náum bara ekki að opna þá neitt,“ sagði Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Við Lesa meira
Helgi Sig: Menn voru tilbúnir að klára sig fyrir félagið
433„Við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Við vorum bara Lesa meira
Arnþór Ari: Það eru leikmenn sem þurfa að svara fyrir þessa frammistöðu
433„Þetta er bara hrikalega sorglegt,“ sagði Arnþór Ari Atlason, leikmaður Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Þetta er bara í takt við það sem hefur verið Lesa meira
Gaui Baldvins: Hólmbert svo cocky að ég vissi að hann myndi klúðra
433Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur liðsins gegn Blikum. ,,Ég er bara mjög sáttur. Ég er ánægður með hvernig við brugðumst við í stöðunni 2-1,“ sagði Guðjón. ,,Það leit út fyrir að við værum að fara að missa þetta niður en við töluðum okkur saman og héldum út.“ Lesa meira
Rúnar Páll: Við erum í hrikalega góðu standi
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. ,,Þetta er hrikalega sætt. Það er kærkomið að vinna Breiðablik hérna í Kópavoginum,“ sagði Rúnar. ,,Við lögðum upp með að halda skipulagi, vera þolinmóðir og gefa ekki færi á okkur. Við erum í hrikalega góðu standi.“ Lesa meira
