fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Forsíða

Eiður Smári: Við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli

Eiður Smári: Við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli

433
14.06.2017

,,Mér finnst þetta merkilegt, það þýðir það að við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslandsum leik Manchester City og West Ham sem fram fer á Íslandi. Leikurinn fer fram 4. ágúst og er þetta í fyrsta sinn sem tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast á Íslandi. Lesa meira

Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról

Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról

433
13.06.2017

„Úrslitin eru svekkjandi en ég horfi á það sem við gerðum í leiknum og frammistöðuna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Lesa meira

Hallbera: Náum vonandi að feta í fótspor strákanna

Hallbera: Náum vonandi að feta í fótspor strákanna

433
12.06.2017

,,Ég er mjög spennt fyrir þessum leik,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir lykilmaður í kvennalandsliðinu við 433.is í dag. Stelpurnar leika sinn síðasta leik fyrir HM í Hollandi næsta sumar á morgun þegar Brasilía kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:30. ,,Það var geggjað strákana vinna hérna glæsilegan sigur, við vonandi náum við að feta í Lesa meira

Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís

Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís

433
11.06.2017

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var algjörlega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega á Króatíu í undankeppni HM. „Maður hefði búist við að maður hefði meira að gera. Vorum náttúrulega að spila við eitt besta lið heims og við héldum þeim vel í skefjum.“ „Maður veit aldrei hvernig þetta spilast, hlutirnir eru fljótir að gera. Maður er Lesa meira

Raggi Sig: Modric var pirraður að skamma strákana sína

Raggi Sig: Modric var pirraður að skamma strákana sína

433
11.06.2017

Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega ánægður í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM. Raggi setti inn færslu á Instagram eftir leikinn í kvöld til að svara þeim sem vildu meina að hann væri ekki í formi eftir erfitt tímabil með Fulham. ,,Mér fannst ég verða að gera þetta. Það Lesa meira

Aron Einar: Kom mér á óvart að enginn hafi viljað treyju Modric

Aron Einar: Kom mér á óvart að enginn hafi viljað treyju Modric

433
11.06.2017

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var stoltur af frammistöðu liðsins í kvöld eftir 1-0 sigur á Króatíu. ,,Við þurftum á þessu að halda. Á 89. mínútu vorum við í fjórða sæti riðilsins og það er virkilega sterkt að ná þessum þremur punktum,“ sagði Aron Einar. ,,Við vissum það fyrir leikinn og vildum ekki segja það en Lesa meira

Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld

Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld

433
11.06.2017

„Það var hrikalega ljúft að vinna þennan leik í kvöld, okkur hefur ekki gengið nógu vel á móti þeim í gegnum tíðina sem gerir þetta ennþá sætara,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af