fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Forsíða

Jóhann sjöundi Íslendingurinn sem skorar gegn Liverpool

Jóhann sjöundi Íslendingurinn sem skorar gegn Liverpool

433
01.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira

Klopp: Mér er sama hvort við höfum átt þetta skilið

Klopp: Mér er sama hvort við höfum átt þetta skilið

433
01.01.2018

,,Þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru erfiðir leikir. Við gerðum frábærlega, veðrið gerði þetta erfitt. Vindur og rok,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir 1-2 sigur á Burnley í dag. Allt stefndi í jafntefli eftir að Jóhann Berg Guðmundsson hafði jafnað fyrir Burnley en Ragnar Klavan tryggði sigur í uppbótartíma. ,,Burnley er að gera Lesa meira

Myndband: Fyrsta mark Jóhanns Berg á tímabilinu kom gegn Liverpool

Myndband: Fyrsta mark Jóhanns Berg á tímabilinu kom gegn Liverpool

433
01.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira

Mynd: Jóhann fagnaði af krafti eftir sitt fyrsta mark á tímabilinu

Mynd: Jóhann fagnaði af krafti eftir sitt fyrsta mark á tímabilinu

433
01.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira

Byrjunarlið Everton og United – Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Everton og United – Gylfi á bekknum

433
01.01.2018

Manchester United heimsækir Everton í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í dag en Wayne Rooney er mættur aftur eftir veikindi. United hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum í deildinni. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Everton: Pickford, Schneiderlin, Keane, Williams, Bolasie, Rooney, Martina, Niasse, Davies, Vlasic, Holgate. Manchester United: De Lesa meira

Salah og Coutinho meiddir

Salah og Coutinho meiddir

433
01.01.2018

Tvær skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Philippe Coutinho eru meiddir. Hvorugur er í hóp gegn Burnley en leikurinn hófst klukkan 15:00. Salah hefur verið magnaður á tímabilinu og Coutinho hefur verið í frábæru formi undanfarið. ,,Coutinho og Salah eru ekki klárir, þeir eru báðir meiddir. Það er ekki gaman en þannig er það,“ sagði Lesa meira

Bournemouth bjargaði stigi

Bournemouth bjargaði stigi

433
01.01.2018

Brighton 2 – 2 Bournemouth: 1-0 Anthony Knockaert 1-1 Steve Cook 2-1 Glenn Murray 2-2 Callum Wilson Það var mikið fjör í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni þegar Brighton tók á móti Bournemouth. Anthony Knockaert kom heimamönnum yfir áður en Steve Cook jafnaði fyrir gestina. Aftur tóku heimamenn forystu þegar Glenn Murray skoraði en Lesa meira

Jesse Lingard sakaður um framhjáhald

Jesse Lingard sakaður um framhjáhald

433
01.01.2018

Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er sakaður um framhjáhald í enskum blöðum. Sagt er að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni, Jena Frumes. Sagt er að Lingard hafi haldið frammhjá henni eftir tap gegn Manchester City á dögunum. Sagt er að framhjáhaldið hafi átt sér stað í heitapotti. Ensk blöð fjalla um málið en Lingard Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af