fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Sanchez: Ánægður með að semja við stærsta félag í heimi

Sanchez: Ánægður með að semja við stærsta félag í heimi

433
22.01.2018

,,Ég er ánægður með að semja við stærsta félag í heimi,“ sagði Alexis Sanchez sem hefur skrifað undir samning við Manchester United. Sanchez kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá United en hann gerir fjöugrra og hálfs árs samning. ,,Ég hef verið í Lesa meira

Dortmund vill Giroud frá Arsenal

Dortmund vill Giroud frá Arsenal

433
22.01.2018

Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal er mættur til Dortmund og ætlar að reyna að taka Pierre Emerick-Aubameyang með sér heim.. Fleiri starfsmenn Arsenal eru á svæðinu en félagið reynir að ná samkomulagi við Dortmund. Aubameyang vill fara til Arsenal en talið er að Dortmund vilji yfir 50 milljónir punda. Sky Germany segir svo frá því að Lesa meira

Sanchez byrjaður að elta Manchester United á samfélagsmiðlum

Sanchez byrjaður að elta Manchester United á samfélagsmiðlum

433
22.01.2018

Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United. Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi. Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur á æfingarsvæði United í morgun til að Lesa meira

Myndir: Mkhitaryan einnig mættur á skrifstofuna í Liverpool

Myndir: Mkhitaryan einnig mættur á skrifstofuna í Liverpool

433
22.01.2018

Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United. Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi. Myndir: Sjáðu þegar Sanchez kom til Liverpool Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur Lesa meira

Felix Örn til reynslu hjá Álaborg

Felix Örn til reynslu hjá Álaborg

433
22.01.2018

Felix Örn Friðriksson bakvörður ÍBV og íslenska landsliðsins er þessa dagana á reynslu hjá Álaborg. Felix er á Spáni í æfingarferð með Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Þar verður hann í tíu daga. Þessi 18 ára vinstri bakvörður lék með íslenska landsliðinu i Indónesíu á dögunum. Álaborg vill skoða Felix nánar en hann var Lesa meira

Hörmungar Wijnaldum á útivelli

Hörmungar Wijnaldum á útivelli

433
22.01.2018

Georginio Wijnaldum miðjumaður Liverpool hefur skorað 18 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Wijnaldum skoraði ellefu mörk fyrir Newcastle í deildinni en sjö fyrir Liverpool. Öll þessi 18 mörk hafa hins vegar komið á heimavelli en ekki eitt á útivelli. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að lauma inn einu á útivelli. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af