Sanchez: Ánægður með að semja við stærsta félag í heimi
433,,Ég er ánægður með að semja við stærsta félag í heimi,“ sagði Alexis Sanchez sem hefur skrifað undir samning við Manchester United. Sanchez kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá United en hann gerir fjöugrra og hálfs árs samning. ,,Ég hef verið í Lesa meira
Arsenal staðfestir kaup sín á Henrikh Mkhitaryan
433Arsenal hefur staðfest kaup sín á Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United. Hann kemur í skiptu fyrir Alexis Sanchez sem skrifaði undir hjá United. Mkhitaryan gerir samning til langs tíma að sögn heimasíðu Arsenal. Mkhitaryan lék í eitt og hálft ár með Manchester United áður en hann hélt nú til London. Mkhitaryan varð 29 ára gamall Lesa meira
Dortmund vill Giroud frá Arsenal
433Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal er mættur til Dortmund og ætlar að reyna að taka Pierre Emerick-Aubameyang með sér heim.. Fleiri starfsmenn Arsenal eru á svæðinu en félagið reynir að ná samkomulagi við Dortmund. Aubameyang vill fara til Arsenal en talið er að Dortmund vilji yfir 50 milljónir punda. Sky Germany segir svo frá því að Lesa meira
Chelsea nálgast kaup á Emerson og Dzeko
433Chelsea vinnur í því að klára kaupin á Edin Dzeko og Emerson Palmieri frá Roma. Telegraph hefur áhuga á að kaupa báða og Palmieri hefur samþykkt að ganga í raðir Chelsea. Hann heldur brátt í læknisskoðun og vel gengur með Edin Dzeko. Umboðsmaður Dzeko er mættur til Lundúna til að ræða um kaup og kjör Lesa meira
Sanchez byrjaður að elta Manchester United á samfélagsmiðlum
433Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United. Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi. Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur á æfingarsvæði United í morgun til að Lesa meira
Myndir: Mkhitaryan einnig mættur á skrifstofuna í Liverpool
433Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United. Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi. Myndir: Sjáðu þegar Sanchez kom til Liverpool Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur Lesa meira
Andy Carroll í aðgerð og verður lengi frá
433Andy Carroll sóknarmaður West Ham er meiddur og verður frá næstu þrjá mánuðina. Carroll fór í aðgerð á mánudag vegna meiðsla sem hafa verið hrjá hann. Carroll var á óskalista Chelsea en félagið ætlar ekki að fá hann vegna meiðsla framherjans. Carroll hefur verið afar óheppinn með meiðsli á ferli sínum og verður enn á Lesa meira
Felix Örn til reynslu hjá Álaborg
433Felix Örn Friðriksson bakvörður ÍBV og íslenska landsliðsins er þessa dagana á reynslu hjá Álaborg. Felix er á Spáni í æfingarferð með Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Þar verður hann í tíu daga. Þessi 18 ára vinstri bakvörður lék með íslenska landsliðinu i Indónesíu á dögunum. Álaborg vill skoða Felix nánar en hann var Lesa meira
Mynd: Stjórnarmenn Arsenal og Dortmund á fundi
433Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal er mættur til Dortmund og ætlar að reyna að taka Pierre Emerick-Aubameyang með sér heim.. Fleiri starfsmenn Arsenal eru á svæðinu en félagið reynir að ná samkomulagi við Dortmund. Aubameyang vill fara til Arsenal en talið er að Dortmund vilji yfir 50 milljónir punda. Framherjinn frá Gabon var settur í agabann Lesa meira
Hörmungar Wijnaldum á útivelli
433Georginio Wijnaldum miðjumaður Liverpool hefur skorað 18 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Wijnaldum skoraði ellefu mörk fyrir Newcastle í deildinni en sjö fyrir Liverpool. Öll þessi 18 mörk hafa hins vegar komið á heimavelli en ekki eitt á útivelli. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að lauma inn einu á útivelli. Lesa meira
