Myndband: Svona fór í síðasta leik gegn Sviss – Jóhann Berg með þrennu
433Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Ísland og Sviss mættust Lesa meira
Sanchez stígur fram – Ég vona að Henry verði þjálfari Arsenal
433Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal segist ekki hafa haft neitt með það að gera að Alexis Sanchez hafi yfirgefið félagið. Sanchez gekk í raðir United frá Arsenal á mánudag. ,,Ég man eftir samtali sem ég átti við Henry, goðsögn hjá Arsenal. Hann ákvað að skipta um félag af sömu ástæðu og ég, nú er komið Lesa meira
Myndir: Van Dijk var byrjaður að fagna marki á mánudaginn
433Swansea sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar vann öflugan 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Liverpool hafði ekki tapað í 18 leikjum í röð í öllum keppnum þegar liðið heimsótti Liberty völlinn.Liverpool vann Manchester City í síðustu umferð deildarinnar og bjuggust flestir við öruggum sigri Liverpool. Það var hins vegar ekki raunin, Lesa meira
Henry neitar að hafa sagt Sanchez að fara til United
433Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal segist ekki hafa haft neitt með það að gera að Alexis Sanchez hafi yfirgefið félagið. Sanchez gekk í raðir United frá Arsenal á mánudag. ,,Ég man eftir samtali sem ég átti við Henry, goðsögn hjá Arsenal. Hann ákvað að skipta um félag af sömu ástæðu og ég, nú er komið Lesa meira
Stór og stæðilegur hollenskur framherji til Víkings
433Víkingur Reykjavíkur hefur gengið frá samningi við hollenska framherjann, Rick ten Voorde. Vísir.is segir frá. Ten Voorde á að fylla skarð Geoffrey Castillion sem ákvað að ganga í raðir FH. Þessi 26 ára framherji er 1,87 metrar á hæð en hann hefur spilað með NEC og fleiri liðum. Ten Voorde hefur raðað inn mörkum í Lesa meira
Hörður Björgvin biðst afsökunar á mistökum sínum
433Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins í gær. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í Lesa meira
Þjálfari Bristol: Hörður fór ekki af velli vegna mistakanna
433,,Við getum verið stoltir af þesssu,“ sagði Lee Johnson stjóri Bristol City eftir að hafa tapað gegn Manchester City í undanúrslitum. Bristol tapaði 5-3 samanlagt en Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í kvöld. ,,Við vorum nálægt því að gera jafntefli við þá í dag, þeir eru líklega besta lið sem ég hef Lesa meira
Líkur á að Arsenal eyði 75 milljónum punda í Evans og Aubameyang
433Telegraph segir frá því í kvöld að líkur séu á að Arsenal kaupi bæði Jonny Evans og Pierre-Emerick Aubameyang á næstu dögum. Arsenal er í viðræðum við Dortmund um að kaupa Aubameyang frá Dortmund. Dortmund vill í kringum 53 milljónir punda fyrir framherjann frá Gabon. Arsenal og Manchester City hafa áhuga á Evans sem kostar Lesa meira
Verður Van Gaal þjálfari á HM í sumar?
433Louis van Gaal gæti verið á meðal þeirra 32 þjálfara sem verða á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Ástralía leitar sér að nýjum þjálfara og ræðir nú við Van Gaal. Van Gaal hefur verið án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United árið 2016. Van Gaal hafnaði því að taka við Belgíu, hann Lesa meira
Myndir: Hundar Sanchez komnir í United treyjur
433Manchester United gekk í gær frá kaupum sínum á Alexis Sanchez frá Arsenal. Sanchez sagði strax að draumur hans væri að rætast eins og flestir knattspyrnumenn segja nú til dags. Sanchez tók það hins vegar fram að hann væri ekki bara að segja þetta til að segja hlutina. Hann hafi í æsku dreymt um að Lesa meira
