fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Byrjunarlið Real Madrid og PSG – Isco byrjar

Byrjunarlið Real Madrid og PSG – Isco byrjar

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham. Byrjunarliðin má Lesa meira

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Van Dijk og Lovren miðverðir

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Van Dijk og Lovren miðverðir

433
14.02.2018

Porto tekur á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Porto er á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig og hefur tveggja stiga forskot og á leik til góða á Benfica sem er í öðru sætinu. Liverpool hefur verið á skriði í síðustu leikjum Lesa meira

Zlatan byrjaður að skoða hús í Beverly Hills

Zlatan byrjaður að skoða hús í Beverly Hills

433
14.02.2018

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United hefur verið sterklega orðaður við Los Angeles Galaxy að undanförnu. Samningur hans við United rennur út í sumar og getur hann því farið frítt frá félaginu þann 1. júlí næstkomandi. Mail greinir frá því í dag að Zlatan sé byrjaður að skoða hús í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Beverly Hills. Lesa meira

Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims spila Lesa meira

Þetta er leikmaðurinn sem Mkhitaryan nýtur þess að spila með hjá Arsenal

Þetta er leikmaðurinn sem Mkhitaryan nýtur þess að spila með hjá Arsenal

433
14.02.2018

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður Arsenal gekk til liðs við félagið í janúarglugganum. Hann kom til félagsins í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til Manchester United. Mkhitaryan hefur farið ágætlega af stað með sínu nýja liða og lagði m.a upp þrjú mörk í stórsigri liðsins á Everton á dögunum. „Það vita það allir að Mesut Ozil Lesa meira

,,Mourinho er að gera magnaða leikmenn að miðlungs leikmönnum“

,,Mourinho er að gera magnaða leikmenn að miðlungs leikmönnum“

433
14.02.2018

David Kidd pistlahöfundur The Sun segir að Jose Mourinho stjóri Manchester United sé ekki lengur með þetta. United hefur tapað síðustu tveimur útileikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. ,,Mourinho er að gera magnaða knattspyrnumenn að miðlungs leikmönnum í þessu United liði,“ sagði Kidd í pistli sínum. ,,Töp gegn Tottenham og Newcastle hafa sannað að þessir leikmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af