fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Van Dijk og Lovren miðverðir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto tekur á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Porto er á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig og hefur tveggja stiga forskot og á leik til góða á Benfica sem er í öðru sætinu.

Liverpool hefur verið á skriði í síðustu leikjum sínum en liðið er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester United sem er í öðru sætinu.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Porto: José Sá; Ricardo, Reyes, Marcano, Alex Telles, Herrera, Sérgio Oliveira, Otávio, Brahimi, Marega, Soares.

Liverpool: Karius, Trent AA, Lovren, Van Dijk, Robertson, Milner, Henderson, Wijnaldum, Mane, Salah, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 8 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn