fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Forsíða fast

Þetta er eini veikleiki Van Dijk samkvæmt fyrrum njósnara Celtic

Þetta er eini veikleiki Van Dijk samkvæmt fyrrum njósnara Celtic

433
02.01.2018

Virgil van Dijk varð á dögunum dýrasti varnarmaður heims þegar Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir hann. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann var sterklega orðaður við Liverpool, allt síðasta sumar. Neil McGuinnes, fyrrum njósnari hjá Celtic sá Van Dijk spila með Groningen og heillaðist mikið af leikmanninum sem varð til þess Lesa meira

Guardian: Liverpool vill að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir Coutinho

Guardian: Liverpool vill að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir Coutinho

433
02.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er eftirsóttur af Barcelona. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Guardian greinir frá því í dag að Liverpool vilji fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn. Talið er næsta víst að Barcelona muni leggja fram tilboð Lesa meira

Gömul ummæli Ferguson um Jesse Lingard vekja mikla athygli

Gömul ummæli Ferguson um Jesse Lingard vekja mikla athygli

433
02.01.2018

Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United hefur verið öflugur í síðustu leikjum. Hann var á skotskónum í 2-0 sigri liðsins gegn Everton um helgina og þá tryggði hann liðinu m.a sigur gegn Arsenal í byrjun desember. Lingard er ekki allra og stuðningsmenn United hafa verið duglegir að gagnrýna leikmanninn, undanfarin ár en þrátt fyrir það hefur Lesa meira

Ekkert tilboð borist í Philippe Coutinho

Ekkert tilboð borist í Philippe Coutinho

433
02.01.2018

Barcelona hefur ekki lagt fram tilboð í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu í dag. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuðu en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Liverpool hafnaði þeim öllum en spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því, undanfarnar vikur að Lesa meira

Leikmaður Liverpool játar að hafa ráðist á kærustu sína

Leikmaður Liverpool játar að hafa ráðist á kærustu sína

433
02.01.2018

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool hefur játað því að hafa ráðist á kærustu sína þann 22 desember. Flangan mætti fyrir dómara í dag þar sem hann játaði brotið sitt. Varnarmaðurinn réðst á Rachael Wall en þau hafa verið kærustupar í dágóðan tíma. Þessi 25 ára leikmaður mun fá að vita dóm sinn þann 17 janúar þegar Lesa meira

Hefur Coutinho tjáð Liverpool að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið?

Hefur Coutinho tjáð Liverpool að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið?

433
02.01.2018

Ef taka má mark á Sport, á Spáni þá hefur Philippe Coutinho látið Liverpool vita af því að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið. Coutinho fór fram á sölu í sumar þegar Barcelona sýndi honum áhuga en Liverpool neitaði að selja. Sóknarmaðurinn spilaði ekki þangað til félagaskiptaglugginn lokaði. Í gær opnaði svo glugginn á Lesa meira

Völva DV segir að landsliðið nái ekki miklum árangri á HM

Völva DV segir að landsliðið nái ekki miklum árangri á HM

433
02.01.2018

Ef spá völvu DV reyndist rétt mun íslenska landsliðið ekki gera neinar rósir á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Völvan segir að Ísland tapi fyrir Argentínu og Króatíu en muni vinna sigur á Nígeríu. Það myndi líklega verða til þess að liðið færi ekki upp úr riðli sínum. ,,Völvan segist ekki vera mikil íþróttakona en Lesa meira

Liverpool hækkar verðmiðann á Coutinho

Liverpool hækkar verðmiðann á Coutinho

433
02.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegur fjöri næstu daga. ————- Liverpool fer fram á ótrúlegar upphæðir ef selja á Philippe Coutinho til Lesa meira

Myndband: Klopp með frábært svar um Nike, Barcelona og Coutinho

Myndband: Klopp með frábært svar um Nike, Barcelona og Coutinho

433
01.01.2018

Það fór allt á hliðina um helgina þegar kom fram á heimasíðu Nike að Philippe Coutinho væri mættur til Barcelona. ,,Þar sem töfrarnir gerast, Phiippe Coutinho er klár í slaginn á Camp Nou. Fáðu þér Barcelona treyjuna með nafni töframannsins á,“ stóð á heimasíðu Nike. Ekki hefur komið fram hvort heimasíða Nike hafi verið hökkuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af