Eru Arsenal og Dortmund að skipta á framherjum?
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Samkvæmt miðlum á Englandi hefur framherjinn nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið en Dortmund og Arsenal ræða ennþá um kaupverðið sín á milli sem er talið vera í kringum 50 milljónir punda. Dortmund vill losna vil Aubameyang sem hefur verið Lesa meira
Myndir: United treyjur merktar Sanchez komnar í umferð
433Alexis Sanchez er við það að ganga til liðs við Manchester United en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Hann verður samningslaus næsta sumar og Arsenal vildi því losna við hann í janúar, á meðan þeir fengu eitthvað fyrir hann. Henrikh Mkhitaryan mun fara til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez en hann hefur ekki átt fast Lesa meira
Mkhitaryan birtir mynd – Fjör á æfingu United
433Henrikh Mkhitaryan virðist ekki vera að stressa sig á væntanlegum félagaaskiptum hans til Arsenal. Mkhitaryan birti mynd af sér á æfingu Manchester United í dag. ,,Gaman á æfingu í dag,“ sagði Mkhitaryan á myndinni sem hann birti. Mkhitaryan er í viðræðum við Arsenal en þær viðræður virðast ekki ganga hratt fyrir sig. Margir stuðningsmenn United Lesa meira
Myndir: Mkhitaryan mættur á æfingu United í dag
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Manchester United er ekki á leið til London þessa stundina að klára skipti sín til Arsenal. Arsene Wenger stjóri Arsenal sagði í dag að líkur væru á að Mkhitaryan kæmi til félagsins. Alexis Sanchez fer þá til United í skiptum en Mkhitaryan hefur virkað efins með það fara til Arsenal. Mkhitaryan var Lesa meira
Wenger segir að skipti Sanchez og Mkhitaryan klárist líklega
433Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest að allar líkur séu á að Alexis Sanchez fari til Manchester United. Þá segir Wenger að launapakki Henrikh Mkhitaryan verði ekki vandamál. Sóknarmaðurinn frá Armeníu hafi gaman af þeim fótbolta sem Arsenal spilar. ,,Það gæti klárast með Sanchez en það gæti líka klikkað,“ sagði Wenger. ,,Ef það klárast ekki Lesa meira
Er þetta upphæðin sem United er að bjóða Sanchez?
433Ensk götublöð halda því fram að Manchester United sé að bjóða Alexis Sanchez 490 þúsund pund á viku. Það myndi gera hann að lang launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir eru þó á því að United muni ekki borga Sanchez meira en 350 þúsund pund sem myndi samt gera hann að þeim launahæsta. United vonast til Lesa meira
Myndband: Everton kynnir Walcott til leiks
433Theo Walcott hefur skrifað undir samning við Everton og gerir samning til 2021. Walcott hefur verið lengi hjá Arsenal og hann gengið í gegnum margt. Walcott verður nú liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar en hann gekkst undir læknisskoðun í gær. Walcott vonast til að fá meiri spiltíma til að reyna að koma sér í HM hóp Lesa meira
Theo Walcott mættur í Everton – Verður númer 11
433Theo Walcott hefur skrifað undir samning við Everton og gerir samning til 2021. Walcott hefur verið lengi hjá Arsenal og hann gengið í gegnum margt. Walcott verður nú liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar en hann gekkst undir læknisskoðun í gær. Walcott vonast til að fá meiri spiltíma til að reyna að koma sér í HM hóp Lesa meira
Myndband: Þrenna Jóns Daða í gær
433Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í gær en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum. Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur Lesa meira
Mkhitaryan heimtar launahækkun
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Chelsea hefur rætt við West Ham um Andy Carroll. (Telegraph) West Ham Lesa meira
