Einn bíll Sanchez dýrari en allur bílafloti Yeovil
433se Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Alexis Sanchez verði í leikmannahópi liðsins gegn Yeovil á morgun. Sanchez skrifaði undir hjá United á mánudag og hefur æft með United í vikunni. Hann getur spilað í enska bikarnum á morgun en Alexis Sanchez mætti á Bentley bifreið á æfingu í gær. Á sama tíma komu Lesa meira
Ranieri hrósar Kolbeini – Rúmur mánuður í að hann verði leikfær
433Kolbeinn Sigþórsson framherji FC Nants hefur hafið æfingar og vonast til að geta spilað á næstu mánuðum. Kolbeinn hefur ekki spilað síðan í ágúst árið 2016 og því er eitt og hálft ár síðan að hann spilaði. Framherjinn knái hefur verið í endurhæfingu og er nú byrjaður að æfa í Frakklandi. Claudio Ranieri þjálfari Nantes Lesa meira
Gylfi verðlaunaður fyrir 200 leiki – Nálgast Eið Smára
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton náði merkilegum áfanga um jólin þegar hann lék 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi lék sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni með Swansea en þar hefur hann spilað flestu leikina í deildinni. Gylfi lék einnig talsvert magn af leikjum með Tottenham og nú með Everton. Leikur númer 200 kom gegn Lesa meira
Aguero í skiptum fyrir Griezmann?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Manchester City gæti samþykkt að selja Kun Aguero til Atletico Madrid til Lesa meira
Myndir: Sanchez að kaupa svakalegt hús í Manchester
433Alexis Sanchez gekk til liðs við Manchester United á dögunum en hann kom í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins en hann hefur spilað með Arsenal, undanfarin ár. Sanchez mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik fyrir félagið um helgina þegar Yeovil tekur á móti United í 32-liða úrslitum enska FA-bikarsins. Lesa meira
Liverpool með óvænt tilboð í framherja WBA?
433Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð í Salomon Rondon, framherja WBA en það er Goal sem greinir frá þessu. Rondon hefur verið algjör lykilmaður í liði WBA síðan hann kom til félagsins frá Zenit Pétursborg árið 2015. Hann hefur skorað 5 mörk í 25 leikjum með WBA á þessari leiktíð og lagt upp eitt. Lesa meira
Real Madrid hefur ekki gefist upp á De Gea
433Real Madrid hefur ennþá áhuga á David de Gea, markmanni Manchester United en það er Marca sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var nálægt því að ganga til liðs við félagið árið 2015. Þá fylgist Real Madrid einnig með Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann samningur Lesa meira
Liverpool sagt vera búið að ná samkomulagi við sóknarmann Monaco
433Liverpool hefur náð samkomulagi við Thomas Lemar, sóknarmann Monaco um að ganga til liðs við félagið en það er Yahoo Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarna mánuði og þá hefur Arsenal einnig fylgst með honum. Þá vildu fjölmiðar á Spáni meina að Lemar myndi ekki yfirgefa Monaco fyrir Lesa meira
Heimir: Belgía gætu verið Heimsmeistarar þegar við mætum þeim
433,,Þetta er bara gott, þetta eru góaðr þjóðir. Við teljum okkur eiga góðan möguleika á móti þeim, við hræðumst ekki þenann riðil,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um dráttinn í Evrópudeildina. Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig Lesa meira
Íslands mætir Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni
433Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Leikið verður í september, Lesa meira
